Vinnan - 01.09.1947, Blaðsíða 21
SKÁK
v____________________________________________J
VINNAN mun framvegis birta sérstakan skákdálk í
hverju hefti. Hefur hún í því augnamiði fengið tvo
unga skákmeistara til að sjá um þennan dálk, þá Guð-
mund Pálmason og Guðjón M. Sigurðsson.
-¥■
Paul Keres hefur verið í röS beztu skákmanna heimsins síð-
astliðin 10 ár. Hann er aðeins 31 árs að aldri, fœddur í Eistlandi
og á þar heima, en tekur þátt í skákmótum í Sovétríkjunum
og er núverandi skákmeistari þeirra. —- Hann þykir tefla mjög
fjörugt og skemmtilega og er skák sú, sem hér birtist á eftir,
gott dœmi um þann sóknarstíl, sem svo mjög einkennir margar
af skákum hans. Skákin er tefld á skákþingi Sovétríkjanna 1947.
Hvítt: H. Kasparyan. Svart: P. Keres.
Sikileyjarvörn
1. e2—e4 c7—c5
2. Rbl—c3 g7—g6
3. d2—d4
Hvítur reynir að notfæra sér hinn óvenjulega 2. leik svarts.
Hyggilegra hefði verið að velja algengari leið með 3. Rf3 eða
3. g3.
3..... c5xd4
4. Ddlxd4 Rg8—f6
5. Rc3—d5 Bf7—g7
6. Bcl—g5 ....
Hvítum heppnast að veikja peðastöðu svarts, en hann eyðir
of miklum tíma í það. I staðinn kemur svartur mönnum sínum
fljótt og vel út á borðið.
6..... Rb8—c6
7. Dd4—c3 0—0
8. Bg5xf6 e7xf6
9. 0—0—0 ....
Svartur hótaði að vinna peð með 9.....f5.
9..... f6—f5
10. Dc3—c4 f5xe4
11. Dc4xe4 d7—d6
12. Rgl—f3 Bc8—f5
13. De4—a4 ....
Betra var 13. Dh4, t. d. 13.DxD. 14. RxD, Bg4. 15. Rf3,
Rd4. 16. HxR, BxR. 17. Hd2, eða 13.Da5. 14. Bc4, Hc8.
15. Bb3, og hvítur hefur góða stöðu.
13 ... Ha8—c8
14. Bfl—c4
Hvítur hefði getað hindrað næsta leik svarts með 14. Bd3 en
svartur hefði þá sterka sókn eftir 14.Be6. 15. Re3, Db6.
14 ... Bf5xc2!
Svartur tætir nú sundur kóngsstöðu hvíts með óvæntri fórn, eins
og við var að búazt af Keres.
15. Kclxc2 ....
Ef 15. DxB er 15.Ra5, jafnvel enn verra fyrir hvítan.
15. .... Rc6—a5
16. Rf3—d2 a7—a6!
Sterkara en 16...RxB. 17. RxR, a6. 18. Kbl, b5. 19. Dxaó,
HxR (ekki 19.....bxR. 20. DxH, DxD. 21. Re7+ o. s. frv.).
20. Dxb5 og svartur er sjálfur kominn í vandræði.
17. Kc2—bl b7—b5
18. Bc4xb5 a6xb5
19. Da4—b4 ....
Hvítur getur ekki tekið peðið vegna 19.Hb8 og Hxb2.
19 ......... Ra5—c6
20. Db4—b3 ....
Aftur má hvítur ekki taka peðið vegna 20.Hb8. 21. DxR,
Hxb2+. 22. Kcl, Hxa2 og staða hvíts er vonlaus.
20 ......... Hc8—a8!
21. Rd5—b4? ....
Riddarinn á d5 var einn bezti maður hvíts. Hann vinnur því ekk-
ert með því að skipa á honum.
21 . Rc6xb4
22. Db3xb4 Ha8—a4!
23. Db4—b3 ....
Og enn einu sinni er peðið forboðinn ávöxtur. Ef 23. Dxb5, Da8!
og hótar bæði Hxa2 og Hb8.
23... Dd8—a5
24. a2—a3 Hf8—e8
Betra en að leika strax 24.b4, sem hvítur gæti svarað með
25. Rc4, Da7. 26. De3.
25. Db3—f3 ....
Hindrar 25..He2.
25........... b5—b4
26. Rd2—c4 Da5—a7
27. Hhl—el ....
Ef 27. b3, þá 27.HxP. 28. RxH, DxR, og svartur mátar.
27 ......... He8—b8
28. Hdlxdó
Með 28. Dc6 hefði hvítur getað varizt lengur, en úrslitin hefðu
orðið þau sömu.
28 ......... b4xa3
29. Df3—c6 a3—a2+
30. Kbl—c2 ....
Ekki er betra að leika kónginum í hornið vegna 30.HxR.
30............ Da7xf2+
31. GefiS.
Anna litla nagaSi á sér neglurnar. Hún lét sér ekki
segjast fyrr en mamma hennar sagði við hana: „Anna,
ef þú hættir ekki að naga á þér neglurnar, þá bólgn-
arSu smám saman upp og springur seinast.“
Einu sinni komu nokkrar frúr í heimsókn til móSur
hennar. Ein frúin var mjög gild —- rétt aS því komin aS
ala barn. Anna athugaSi hana gaumgæfilega, settist
frammi fyrir henni og glápti á hana. Loks gat hún ekki
orSa bundist: „Þvei attan! Þammaþtu þín! Eg veit
hvaS þú hefuS geSt!“
VINNAN
199