Vinnan


Vinnan - 01.12.1998, Blaðsíða 6

Vinnan - 01.12.1998, Blaðsíða 6
Verðlaunamyndagáta Verðlaunin í þessari jólamyndagátu Vinnunnar eru bókin „Með framtíðina að vopni Hreyfing iðnnema - nám og lífskjör í 100 ár“ eftir Helga Guðmundsson. Hér er um að ræða mikið verk um samtök iðnnema og þróun verkmenntunar á íslandi, sett í samhengi við aðra menningarsögu þjóðarinnar. Bókin er 320 blaðsíður, ríkulega skreytt Ijósmyndum. Mál og mynd gefur bókina út. Úrlausnir skal senda Vinnunni, Grensásvegi 16a, 108 Reykjavík, merkt „myndagáta", fyrir lok desember. Dregið verður úr réttum úrlausnum í byrjun janúar og vinningshafi kynntur í 1. tölublaði Vinnunnar 1999. Ath. Skýr greinarmunur er gerður á breiðum og grönnum sérhljóðum. 6 Vinnan

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.