Vinnan


Vinnan - 01.12.1998, Blaðsíða 18

Vinnan - 01.12.1998, Blaðsíða 18
í alvöru talað# Guðmundur Rúnar Árnasnn skrilar Konnr í pólltfk Engum blandast hugur um það að konur eiga erindi í pólitík. Að minnsta kosti sumar konur - rétt eins og sumir karlar. Það þarf heldur ekki að deila um það að fleiri konur gegna nú áhrifastöðum í pólitík en fyrir t.d. 20 árum síðan. Astæðumar eru vafa- lítið margar og flóknar. Sjálfsagt hef- ur Rauðsokkahreyfingin haft sín á- hrif, kvennaframboðin, breytingar á vinnumarkaði og almenn viðhorfs- breyting í samfélaginu. Allir hafa þessir áhrifaþættir síðan áhrif hver á annan og útilokað að segja hvað er orsök og hvað afleiðing. Sennilega sem betur fer. Það væri lítið gaman að því að fylgjast með pólitík ef allir væru sammála um það eftirá hvað hefði leitt til hvers. Að ekki sé talað um ef maður vissi það fyrirfram. Eitt er þó víst. Allir vilja eigna sér þessar breytingu og allir segja betur má ef duga skal. Sennilega er lrka hvort tveggja rétt í þessu tilviki. Þetta er nefnilega svo óskaplega flókið mál. Félagsmálaráðherra hefur skipað nefnd til að fjalla um málið og vekja athygli á nauðsyn Jtess að auka hlut kvenna í pólitík. Osköp hafa nú til- burðimir verið á lágu plani. Mynd af Steingrími J. með púða innan á sér, Guðnýju Guðbjömsdóttur að burðast við að pissa í karlaklósett og Davíð Oddssyni á hælaháum skóm. Felst jafnréttið í því að karlar fái að ganga með börnin? Eða að konur pissi standandi? Eða e.t.v. því að karlar gangi í hælaháum skóm? Þetta á sér örugglega allt djúpar skírskotanir, en þær em þá svo djúpar að sá sem þetta skrifar skilur þær ekki. Tilburðir kvenna í Framsóknar- flokknum og Sjálfstæðisflokknum til að efla konur í áhrifastöðum hafa svo sannarlega verið markvissari. Þannig sóttist kona eftir varaformennsku í Framsóknarflokknum og fékk góða kosningu þó ekki næðist sigur, enda við óvígan her að etja. Fleiri en ein kona eru að velta fyrir sér for- mennsku í Sjálfstæðisflokknum. Sjálfsagt eiga þær þokkalega mögu- leika. Þetta em tíðindi. Formaður Al- þýðubandalagsins er kona eins og kunnugt er. Ollum er í fersku minni krafa Kvennalistans um að fulltrúi hans skipi eitt af þremur efstu sætum á framboðslistum Samfylkingarinnar í öllum kjördæmum. Eða var það ekki krafa? Örlítið hefur verið slakað til með skilning á kröfunni, þannig að nú heitir það að „femínisti" skuli skipa eitt af efstu þremur sætunum. Opnar það leiðina fyrir konur úr hin- um flokkunum ? Hver er femínisti og hver ekki? Hver ákveður hver er femínisti og hver ekki? Geta jafnvel karlar verið femínistar? Eru álfar kannski menn? eins og Magnús Þór söng um árið. Þegar öllu er á botninn hvolft, einfaldar þetta ekki málið, því Kvennalistakonur hafa litið á sig sem hina einu sönnu prókúruhafa fyrir femínisk sjónarmið og hinn sanna skilning á reynsluheimi kvenna. Vegna kröfu Kvennalistans er ljóst að konur innan Alþýðuflokks og Alþýðubandalags eiga ógreiðari leið en annars væri. Þær þurfa að slást við karlana í sínum flokkum og konumar í Kvennalistanum - sem búið væri að tryggja eitt af þremur efstu sætum, væri að þessum kröfum gengið. Það verður fróðlegt að sjá hverju fram vindur í þessum málum fram að kosningum. Sjálfur er ég svo skrítinn að mér væri nákvæmlega sama hvort ég setti krossinn minn við framboðs- lista sem eingöngu væri skipaður konum - eða körlum. Eina skilyrðið mitt er að listinn standi fyrir sjónar- mið sem mér eru að skapi. Og á hon- um sé það fólk sem ég treysti best til að vinna þeim framgang. Líkast til er ég þá ekki feminísti. Þar lokaðist sú glufan. 6EKK H/EST HflSUfi JÖRP HRYSSfl Hjatt T/L Lflöfl VESfl UHGUR KE/FUH ~~ /3 Ektrr HflGL flP GÉRPU BAHL> UR LOPfl MflL r'ett AR / HHjöi) r l ' TKfl rri TftTTfl SK/PT/ 6 jEKSLfl /Z 3 Hut/DUR FJSKR TORFAN 15 3 V —— 3£///5 yjDUrt /íL'DR AÐuR 7 VSh/TUf/ VfípGfl HflR 5 DRftGfi Ni.yp4 () Sv/uif) FR'ETT f’ 1 spn< S'flP 7 TflHG/ f 'R Vo/JPu ERK/ F'/EL 1 HLUTpjj £/6. L'WflST f 9 áRlflF TflLS VERT 9 Rös/< ' ' ' II 6RIÍHAR K'flLfl R ‘ H W SUOKKH ftEfl hrltr ftR VÆGjfl /1 BL‘/T> flRfl HflFfl HUGflD}) u/n /þ II V£flT>/ Svaj-7 5I<‘ST. HflELflUS HÓTirb % 'flTT n MHTfj HfLS! ftjsr/ t KEF/U um íTflHG /3 'OÚK/R KH/EPfl SNJÖ OG '/S BRf/Vfl 5 KL'fíS ÚL N /i KLPiK! 'flvó'x7~ UR PjÓD 2, E/HS UM J/ /5 GftLVRfí //vS/yD/S UfíU/J GRflÐfl /0 1 /é /6 BRUNAMÁLASTOFNUN RIKISINS LAUGAVEGI 59,101 REYKJAVÍK, SÍMI 552 5350 Latið ekki jolaljosin kveikja í heimUinu. AUKIN ÖKURETTINDI • leigubifreið • vörubifreið • bópbifreið • eftirvagn ASÍ félagar athugið! AUKIN RÉTTINDI = AUKNIR ATVINNUMÖGULEIKAR OKUSKOU S.G. heldur námskeið til aukinna ökuréttinda allan ársins hring. Námskeið hefjast á fjögra vikna fresti. Ökuskóli S.G. hefur útskrifað um 900 nemendur eða um 40% þeirra sem sótt hafa nám til aukinna ökuréttinda frá því námið fluttist frá hinu opinbera til einkarekinna ökuskóla. Hagstætt verð og góðir greiðsluskilmálar Visa og Euro raðgreiðslur til allt að 36 mánaöa Skuldabréf til allt að 24 mánaða Ath! mörg stéttarfélög taka að hluta þátt í kostnaði fyrir sína félaga. ÖKUSKÖLI SÍMI 5811919 LEIQUBIFREID • VÖRUBIFREID ■ HÖPBIFREID Lausnarorð síðustu krossgátu eru: IVIargt á Guð ógefið Sendum félögum okkar og flcjlskyfdum þeirra hátíðarhveðjur og óskir um fersæld á komandi ári Sveinafélag járniónaðarmanna, Húsavík Byggingamannafélagiö Árvakur, Húsavík VersLunarmannaféLag Húsavíkur VerkaLýðsféLag Húsavíkur 18 Yinnan

x

Vinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.