Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 17

Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 17
1» L I K ÁFANGA NÁÐ. Fyrsta starfsár okkar í hinni nýjn byggingu Gagnfræðaskól- ans er brátt á enda. í haust, þegar skólinn var settur þar fyrsta sinni, sóttu minningarnar að mér. Margs var að minnast frá mörgum liðnum árum. Bar- áttan fyrir byggingu þessari var orðin 18 ára gömuf. Hún er orð- in heil saga, sem almenningur hér veit lítil deili á. En eitt er víst, að alþýðu manna hér á ég það að þakka fyrst og fremst, að þessum áfanga í byggingar- málum skólans er náð. Hér er hvorki stund né staður til þess að fara um það mál mörgum orðum að sinni. Framgangur hugsjóna er oft háður margs- konar straumköstum og breyt- ingum í þjóðlífinu, bæði innan sveitar og utan. Á seinni árum finnst mér sem alþýða manna hér hafi lagt þennan hvítvoðung minn að brjósti sér og skapað honum þannig vöxt og viðgang. Án hennar fylgis og hugarhlýju og fufltrúa hennar sæti enn við hið sama í þessu framfara- máli bæjarins og menningar- máli. En annars óska ég að minnast. Veturinn 1947 hófu nemendur mínir að grafa fyrir undirstöðuveggj um skólahússins. Mig minnir það vera sumarið áður, sem fræðslumálastjóri boð- aði til skólastjórafundar til þess að ræða framkvæmd hinna nýju fræðslulaga. Á fundi þessum kom fram fyrirspurn um það, hvort skólarnir hefðu eigi heim- ild til þess að leggja nokkra þegn skylduvinnu á nemendur sína í þágu skólans. Sú spurning lilaut jákvætt svar og þótti sú þegn- skylduvinna ekki óhæfileg 3 dagsverk á hvern nemanda. Þetta notfærði ég skólanum. Hreyfði ég því máli við nem- endur mína í febrúar 1947, að þeir inntu af hendi þessa þegn- skylduvinnu á hinni nývöldu byggingarlúð skólans með því að grafa fyrir byggingunni að ein- hverju leyti. Þetta reyndist auð- sótt mál. Hvortveggja var, að byggingarmáfið var nemendun um hugðarmál og svo er hraust um unglingum nautn að því að reyna á krafta sína við líkam- lega vinnu, eftir setu á skóla- bekk marga mánuði. Svo hófst þá þegnskylduvinn an, grafarastarfið. Hver aldurs- hópur vann sína þrjá daga með nokkru millibili frá kl. 9 að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.