Blik - 01.04.1953, Page 24

Blik - 01.04.1953, Page 24
22 B L I K Þáttur nemenda. „Yndislega Eyjan mín“ Þeim, sem ferðast hér um eyjuna í góðu veðri, — sama á hvaða líma dags er, — en þó jsérstakiega um vor og haust, dylst ekki, h\re fögur hún er. Umhverfi hennar vekur einnig gleði og unaðstilfinningar hverju sjáandi auga. — Gangi maður út á vormorgni, þegar sólin gæg- ist upp fyrir fjöllin og jökl- ana í norðaustri og sendir sína gylltu geisla yfir hafflötinn, eyj- una okkar og okkur sjálf, fer eins og straumur um h'kamann. maður andar djúpt að sér hreinu morgunloftinu. Hjartað fær ör- ari slátt, og allt verður svo milt og fagurt. — Ógleymanleg stund. — Sé maður staddur suður á evju, hjá svonefndum „Króki", á sólríkum sumardegi, þegar sólin er í suðvéstri, er fögur sjón að horfa yfir hafflötinn til vesturs. Eyjarnar litlu, — Smá- eyjar, Þrídrangar og Einidrang- ur, — sýnist rnanni vagga sér svo létt á sjónum, eins og nokkurskonar spéspegill í geisla- flóði sólarinnar. — Þá er haust- kvöldið ekki síður fallegt. — Úr herherginu mínu er sérstaklega fallegt útsýni til norðurs og vest- urs. Stundum, þegar sólin er að setjast. sér maður hina fegurstu iiti sólarlagsins skreyta hafflöt- inn í fjarska, alla leiðina norð- ur á jökla, svo sem Langjökul. — A slíkum kvöldum fvllist huaur manns og hjarta þeim unaði, sem mannssál getur rúmað, og vissu um mikilleik og al- tnætti þess guðs, sem notar slíka fegurð til að hræra hjörtu okkar. Unnur A. Jónsdóttir, i. b. Eldur í húsi og ekkert slökkvilið. Atburður þessi gerist uppi t sveit, þar setn ekkert slökkvi- lið er til taks. Eg var heima ásamt gamalli konu, sem var lasin og lá í rúni- inu, tveim bræðrum mínum, öðrum tveggja ára, en hinum á fyrsta ári, og gömlum manni, J

x

Blik

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.