Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 24

Blik - 01.04.1953, Blaðsíða 24
22 B L I K Þáttur nemenda. „Yndislega Eyjan mín“ Þeim, sem ferðast hér um eyjuna í góðu veðri, — sama á hvaða líma dags er, — en þó jsérstakiega um vor og haust, dylst ekki, h\re fögur hún er. Umhverfi hennar vekur einnig gleði og unaðstilfinningar hverju sjáandi auga. — Gangi maður út á vormorgni, þegar sólin gæg- ist upp fyrir fjöllin og jökl- ana í norðaustri og sendir sína gylltu geisla yfir hafflötinn, eyj- una okkar og okkur sjálf, fer eins og straumur um h'kamann. maður andar djúpt að sér hreinu morgunloftinu. Hjartað fær ör- ari slátt, og allt verður svo milt og fagurt. — Ógleymanleg stund. — Sé maður staddur suður á evju, hjá svonefndum „Króki", á sólríkum sumardegi, þegar sólin er í suðvéstri, er fögur sjón að horfa yfir hafflötinn til vesturs. Eyjarnar litlu, — Smá- eyjar, Þrídrangar og Einidrang- ur, — sýnist rnanni vagga sér svo létt á sjónum, eins og nokkurskonar spéspegill í geisla- flóði sólarinnar. — Þá er haust- kvöldið ekki síður fallegt. — Úr herherginu mínu er sérstaklega fallegt útsýni til norðurs og vest- urs. Stundum, þegar sólin er að setjast. sér maður hina fegurstu iiti sólarlagsins skreyta hafflöt- inn í fjarska, alla leiðina norð- ur á jökla, svo sem Langjökul. — A slíkum kvöldum fvllist huaur manns og hjarta þeim unaði, sem mannssál getur rúmað, og vissu um mikilleik og al- tnætti þess guðs, sem notar slíka fegurð til að hræra hjörtu okkar. Unnur A. Jónsdóttir, i. b. Eldur í húsi og ekkert slökkvilið. Atburður þessi gerist uppi t sveit, þar setn ekkert slökkvi- lið er til taks. Eg var heima ásamt gamalli konu, sem var lasin og lá í rúni- inu, tveim bræðrum mínum, öðrum tveggja ára, en hinum á fyrsta ári, og gömlum manni, J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Blik

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.