Blik - 01.04.1953, Qupperneq 30

Blik - 01.04.1953, Qupperneq 30
B L I K 28 maðurinn er álitinn vitrasta skepna jarðarinnar, (svo álítur hann sjál'fur a. m. k.). Allt þetta vit sitt hefur hann öðlazt al brýnni nauðsyn, þar sem hann er tiltölulega veikbyggður, og öll skilningsvit óþroskuð nema sjónin. Þetta gerði manninum nauð- synlegt að taka ýmis náttúru- íyrirbrigði í sína þjónustu, svo sem steina, tré, önnur dýr o. fl. Steinana notaði hann í axir, spóts- og örvarodda og fleiri drápstól. Tré notaði hann í boga, í sköpt á örvarodda, í spjót, axir o. s. frv. Auk þess notaði hann tré í hreysi sín, sem stundum \oru byggð á tré- stólpum í stöðuvötnum. Smám saman þroskaðist maðurinn og óx að hugsun og tækni. Hann tók nú að smíða verkfæri og annað slíkt úr málmi. H reinn Aðalsteinsson, 9. b. Maðurinn var, er og verður alla tíð mesta hermikráka, ekki síður en apakötturinn, bróðir hans. Frá upphafi hefur maðurinn verið að reka sig á staðreyndir í náttúrunni og verða fyrir ýms- um skakkaföllum. Hefur hann þá geymt það í huga sér, er honum mátti að gagni koma af því, sem hann hefur séð og reynt, og eins liitt, er honuin ber að varast. Mest hefur mað- urinn lært af reynslunni. Llnd- irstaða allra verklegra framfara og framkvæmda er þekkingin. Undirstaða þekkingarinnar er menntunin. Hún er mátturinn mikli, er veldur því, að mennt- aði maðurinn stendur alltaf bet- ur að vígi í þjóðfélaginu en sá ómenntaði éða þekkingarsnauði. Guðm. Karlsson, 5. b. Margir trúðu á það máltæki í gamla daga, að bókvitið yrði ekki sett í askana. Þetta hefur nú reynzt alveg öfugt. Á mennt- un eða þekkingu byggist öll tækni. Með tækni getum við svo innunnið okkur mat í askinn. Þekkingin er undirstaða vélaiðn- aðarins, sem hefur mest aukið styrkl eika „fólkshandar innar “. Sönnun þess eru þjóðirnar, sem skemmst eru á veg komnar í þekkingu og tækni. Þær verða að láta aðrar þjóðir vinna úr hráefnum sínum. I því sambandi vil ég minna á þróunina í okk- ar eigin atvinnulífi, íslendinga. Sú þróun er glögg sönnun þess, að „andans framför“ og tækn- innar framför er það, sem ger- ir okkur það kleift að lifa mann- sæmandi lífi í landi okkar. Halldór Ólafsson, 9. b.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Blik

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.