Blik - 01.04.1953, Síða 55

Blik - 01.04.1953, Síða 55
B L I K I LIÐSKÖNNUN Lengi hafði ég hlakkað til að Iieimsækja nemendur Gagn- fræðaskólans í nýju bygging- unni og framkvæma þar hina árlegu liðskönnun mína. Litla Gunna, vinkona mín, hafði eitt sinn rekið nefið inn um gættir þar, meðan á ræst- ingu stóð, til þess að fá efni í sögu með næsta kaffibolla. Hún lýsti síðan þessu öllu fyrir mér. Fyrst var gangur mílu langur, svo var gangur ógerður, og í hinum endanum var líka gang- ur, mjór og langur og inn af jrann dag í dag. Og skyldi eitt- hvert ykkar koma þangað, þurf- ið }:>ið ekki annað en ganga inn um dyrnar og bera kveðju mínti og hans Þorsteins, og þá fáið Jrið að sjá með ykkar eigin aug- um, að ég hefi ekki logið einu einasta orði. Þegar ég sagði honum gamla Skóla-Knúti frá þessu atviki, sagði hann, að þetta væri sam- kvæmt biblíunni, því að þar stæði, að það skyldi koma fram í þriðja og fjórða lið, og Ingi- björg litla var einmitt þriðji liðurinn. honum var annar gangur. Svona lýsti hún því. Nú, var þá bygg- ingin aðeins gangur og ekkert nema gangur?,Nei, hurðir vbru þar einnig, sagði hún, og hinu- megin við hurðirnar voru skons- ur með borðum og stólum og svörtu málverki á einum veggn- um. Þá sá hún einnig myndir af einhverju fólki, sem hún hélt helzt, að aldrei hefði verið ann- að en höfuðið og bringan. Hott- entottar frá miðöldum, lét hún sér til hugar koma, því að þeir höfðu aldrei verið eins og ann- að fólk, það vissi hún Litla Gunna; það hafði hún lesið á prenti, sagði hún. Eg hugsaði mér að leita lags og gægjast inn um gættirnar, þegar vel stæði á og lítið bæri á. Langleggjaður maður í 3. bekk, dökkhærður, var á verði fyrir mig. Nokkru fyrir páska lét ég svo verða af því að arka suður í skóla. Þetta er rétt steinsnar frá Brekanum, þar sem ég bý. Eg fór hulduhöfði, eins og ég er vön, því að ég óska að dyljast, svo að bæjarblöðin nái ekki í skottið á mér.

x

Blik

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Blik
https://timarit.is/publication/1522

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.