Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Blaðsíða 97
- 95
V. ÓNÆMISAÐGERÐIR
Tafla XV
Frumbólusettir gegn bólusótt voru 3600. Kunnugt var um árangur
á 2631, og kom bóla út á 2133 þeirra, eða 81,1%. Endurbólusettir
voru 2900. Kunnugt var um árangur á 2590 og kom út á 1927 þeirra,
eða 74,4%. Aukabólusetning fór fram á 2380. Kunnugt var um árang-
ur á 103, og kom út á 103, eða 100,0%. Um aðrar ónæmisaðgerðir
vísast til viðeigandi taflna.
VI■ BARNSFARIR OG MESFERÐ UNGBARNA
Tafla XIII, 1, 2, 3.
A árinu fæddust samkvaant tölum Hagstofunnar 4676 lifandi og 50
andvana börn.
Skýrslur fæðingarstofnana, sjúkrahúsa og ljósmæðra geta 4621 fæðinga.
222 (4,8%) börn vógu minna en 2500 g við fæðingu. Vansköpuð voru
73 börn af 4621, eða 1,58%. A sjúkrastofnunum fæddust 4533 börn,
eða 98,1% fæddra.
Af barnsförum og úr barnsfararsótt hafa dáið undanfarinn áratug:
1963 1964 1965 1966 1967 1968 1969 1970 1971 1972
Af barnsf..... 1 3 1 " " " 1 " 2
Úr barnsf.s. .. " " " 1 " " " ” " "
Samtals ........... 1 3 1 1 " " 1 " 2
A árinu fóru fram 136 fóstureyðingar samkvæmt lögum nr. 38/1935, og
er gerð grein fyrir þeim aðgerðum í töflu XII. Tekið var tillit til
félagslegra aðstæðna jafnframt í 42 tilfellum.
Fram fóru 42 aðgerðir samkvæmt afkynjunar- og vönunarlögum nr.
16/1938, 27 vananir eingöngu (þar af 2 karlar), 11 fóstureyðingar
eingöngu og 4 vananir og fóstureyðingar.
VII. SLYSFARIR
Slysfaradauði og sjálfsmorð síðasta áratug teljast sem hér segir: