Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Blaðsíða 124

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1972, Blaðsíða 124
122 HEILBRIGÐISEFTIRLIT RlKISINS Stuttur útdráttur úr ársskýrslu forstöðumanns 1. ForstöSumaður ferðaðist víða um landið og heimsótti sveitar- stjóra, heilbrigðisnefndir og héraðslækna til þess að gera þeim grein fyrir skyldum sínum samkvæmt ákvæðum hinnar nýju heil- brigðisreglugerðar. 2. Gerð var grein fyrir nýrri reglugerð um varnir gegn mengun af völdum eiturefna og hættulegra efna, nr ■ 164/1972, þar sem H.e.r. er falin gagnasöfnun, rannsókn og úrvinnsla gagna fyrir hönd ráð- herra. 3. Lýst nauðsyn á nýjum reglugerðum um tjaldstæði, mjólkureftirlit og almennt matvælaeftirlit, sem H.e.r. byrjaði að leita fyrir sér að settar verði. 4. Sagt frá tilraunum H.e.r. til að fá heilbrigðisnefndir, einkum í dreifbýli, til samstarfs um heilbrigðiseftirlit eða til að stækka umdæmi, en árangur varð lítill. 5. Gerð grein fyrir rannsóknum H.e.r. á hreinlætismálum í landinu í samvinnu við sveitarstjórnir og heilbrigðisnefndir. Hér er aðallega átt við hreinlæti utan húss, neysluvatn, sorphirðingu og frárennsli. Mjög víða eru þessi mál í megnasta ólestri. Neysluvatn á basaltsvæðunum austan-, norðan- og vestanlands er víða mjög gerlamengað. Unnið er að endurbótum með tilraunabor- unum, þar sem jarðfræðingar Orkustofnunar finna setlög, og er stöðugt leitað slíkra auðlinda í jörðu. Meðferð sorps er víðast hvar í mesta ólestri, nema £ Reykjavík. Fyrir dreifbýlið og víðar, þar sem ekki er hægt að hafa jarðýtur í gangi að staðaldri, þar sem snjóalög eru mikil eða frost nær djúpt í jörð á vetrum, þarf að koma upp hæfilegum brennslutækjum á viðráðanlegu verði. Frárennsli er alls staðar mjög illa unnið og víðast hvar í sveit og við sjó til stórskammar, enda öll lög og reglugerðarákvæði þar um þverbrotin. Forstöðumaður hefur kynnt sér meðferð þess- ara mála í nálægum löndum. Augljóst er að hér á landi verða þessi mál ekki leyst nema með miklu samstilltu átaki, 5-10 ára áætlun fyrir allt landið, og opinberum stuðningi við sveitar- félög. Það er vitað að fjörur og lækir eru morandi í saurbakt- eríum og vafalaust eru þar einnig bakteríur af salmonellaflokkn- um o.fl., en þessum ófögnuði er þyrlað yfir byggð ból, menn og skepnur, fiskiðjuver og sláturhús, þegar hreyfir vind. Máfurinn á líka sinn þátt í að bera óþverrann úr fjörunum í vatn, ár og læki og þar með vatnsból. 6. Rottur eru víða hin mesta plága, ekki síst í sveitum norðanlands og austan, þar sem opnir sorphaugar eða lélegar fjósbyggingar veita æti og skjól. Þessum meindýrum, ásamt með varginum, sem fyrr er nefndur, verður trauðla fækkað, að ekki sé talað um út- rýmt, nema sorphaugar hverfi, svo og sorp og skolp úr fjörum. 7. Verksmið.jur. í álverinu í Straumsvík gerði forstöðumaður víð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.