Bæjarins besta


Bæjarins besta - 26.11.1997, Blaðsíða 15

Bæjarins besta - 26.11.1997, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 15 Athugið að allir þeir leikir sem eru tilgreindir hér til hliðar er hægt að sjá í beinni hjá okkur. Bjóðum uppá skyndi- bitarétti á meðan á útsendingu stendur. Minnum á hið vinsæla JÓLAHLAÐBORÐ okkar 5. og 6. desember og 12. og 13. desember Jóhannes Kristjánsson skemmtir fyrri helgina ásamt Hjónabandinu. TV-SPORT Miðvikudagur 26. nóv. kl. 17:55 Danmörk - England EM í körfu Miðvikudagur 26. nóv. kl. 19:55 Chelsea - Everton Fimmtudagur 27. nóv. kl. 18:20 Danmörk - Svíþjóð handbolti kvenna Föstudagur 28. nóv. kl. 13:00 Svíþjóð - USA Davis Cup í tennis Föstudagur 28. nóv. kl. 19:20 Copenhagen Box Cup Laugardagur 29. nóv. kl. 13:00 Davis Cup í tennis Laugardagur 29. nóv. kl. 16:30 Enski boltinn Sunnudagur 30. nóv. kl. 12:00 Davis Cup í tennis Sunnudagur 30. nóv. kl. 16:55 Ajax - Fortuna Sittard TV 3 - DANMÖRK Miðvikudagur 26. nóv. kl. 19:30 FC Barcelona - Newcastle Fimmtudagur 27. nóv. kl. 21:05 Manchester Utd. - FC Kosic Sunnudagur 30. nóv. kl. 13:25 Ítalski boltinn Vandaðu til verks... ... verslaðu í Vídeóhöllinni Frá kl. 16:00 til kl. 19:00 og frá kl. 20:00 til kl. 23:30 alla daga Opnunartími í Vídeóhöllinni Verð á myndböndum: Nýjar myndir kr. 400,- ( ein eldri frí með) Eldri myndir kr. 200,- (yfir 3500 myndir) Teiknimyndir kr. 100,- Mikið úrval af myndum og góð þjónusta! E rt þ ú a ð l e it a a ð : sp e n n u m ú si k sa n n sö g u g a m a n d ra m a h ry ll in g sf ræ ð sl u æ v in tý ra v ís a n d a b a rn a te ik n im y n d ? FLATEYRI http://www.snerpa.is/vagninn Sunnudagur 30. nóv. kl. 19:10 Þýskaland - Japan VM í handbolta kvenna TV2 - NOREGUR Miðvikudagur 26. nóv. kl. 20:45 Chelsea - Everton Miðvikudagur 26. nóv. 22:30 Noregur - Spánn EM í handbolta Laugardagur 29. nóv. kl. 14:45 Enski boltinn TV3 - NOREGUR Miðvikudagur 26. nóv. kl. 19:30 FC Barcelona - Newcastle Fimmtudagur 27. nóv. kl. 19:00 Rosenborg - Real Madrid Sunnudagur 30. nóv. kl. 13:15 Italski boltinn TV3 - SVÍÞJÓÐ Miðvikudagur 26. nóv. kl. 19:00 Göteborg - Paris St. Germain Sunnudagur 30. nóv. kl. 13:00 Ítalski boltinn Sunnudagur 30. nóv. kl. 15:30 Svíþjóð - Ungverjaland (handb.) áhorfendum yngri en 16 ára. 01.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok SUNNUDAGUR 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.50 Hlé 12.00 Markaregn Sýnd verða mörkin úr leikjum gær- dagsins í þýsku knattspyrnunni. Endursýnt kl. 00.10 í kvöld. 13.00 Glæpur og refsing Umræðuþáttur um fangelsismál á vegum fréttastofu. 15.00 Þrjú-bíó Elgurinn Bandarísk fjölskyldumynd frá 1995 um ævintýri tólf ára stráks sem lendir í því að hjálpa elgi í raunum í sumarfríinu sínu. 16.35 Ævintýrið um Þyrnirós 16.45 Norræn guðsþjónusta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Hvað er í matinn? 18.40 Risabjörninn Finnsk barnamynd. 19.00 Geimstöðin (3:26) 19.50 Veður 20.00 Fréttir 20.30 Sunnudagsleikhúsið Mikið áhvílandi Pálmi og Jóhanna hafa auglýst íbúð sína til sölu og ungt par kemur til að skoða hana. 21.00 Hærra verður ekki komist Landsmenn fylgdust grannt í Sjón- varpinu með ferðum þeirra Björns Ólafssonar, Einars Stefánsonar og Hallgríms Magnússonar á tind Everest í vor. 22.00 Helgarsportið 22.25 Á flæðiskeri Bresk bíómynd frá 1965 um kynleg hjón sem búa í kastala á afskekktum stað. Þau skjóta skjóls- húsi yfir tvo bófa á flótta en þeir setja allt samlíf þeirra úr skorðum. 00.10 Markaregn Endurtekinn þáttur frá því fyrr um daginn. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok Horfur frá miðvikudegi til og með sunnudegi: Austan kaldi eða stinningskaldi, en yfirleitt all hvasst við suðurströndina. Rigning öðru hverju sunnan og austan lands en úrkomulítið norðanlands og vestan. Hiti 3-9 stig.

x

Bæjarins besta

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.