Börn og menning - 01.09.1999, Page 2

Börn og menning - 01.09.1999, Page 2
LOKSINS KOMIN AFTUR Ástarsaga úr fjöllunum eftir Guðrúnu Helgadóttur og Brian Pilkington er ein vin-sælasta barnabók sem út hefur komið hér á landi og telst nú sígild. Bókin hefur verið gefin út víða um heim og hvarvetna hlotið frábæra dóma. Ástarsaga úr fjöllunum hefur lengi verið ófáanleg en kemur nú út í nýrri útgáfu á íslensku og ensku. NY SAGA KRISTINAR Kristín Steinsdóttir hefur unt árabil verið einn ástsælasti barnabókahöfundur þjóðarinnar. Kleinur og karrí er vönduð og spennandi saga sem allir krakkar og unnendur góðra barnabókmennta kunna að mcla. Bjössi cr sórstakur strákur sem trúir á skessur og marbendla og fer gjarnan sínar eigin leiðir. Þegar indversk fjölskylda flytur í kjallarann heima hjá honum breytist lífið í húsinu. Bókin er prýdd fallegum myndum eftir Aslaugu Jónsdóttur. VISNABOK GUÐRUNAR Guðrún Helgadóttir sýnir á sér nýja hlið í bókinni Uandagúndavél. Texti bókarinnar er allur í bundnu máli með skemmtilegu rími sem börnin hafa gaman af. A bænum heima hjá Gúnda litla eru margar skrýtnar vélar en nú vill hann sjálfur eignast vél og þá fara skrýtnir og skondnir hlutir að gerast. Falleg bók skreytt einstökum myndum eftir Freydísi Kristjánsdóttur.

x

Börn og menning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.