Börn og menning - 01.09.1999, Blaðsíða 3
Ritstjórí:
Kristín Birgisdóttir
gsrn: 698 0510
netfang: kribir@ismennt.is
Stjórn:
Iðunn Steinsdótti r, formaður
sími: 553 2804
Sóveig Ebba Ólafsdóttir,
varaformaður
Kristin Helga Gunnarsdóttir, ritari
Margrét Sveinsdóttir, gjaldkeri
Ritnefnd:
Kristín Birgisdóttir
Guðlaug Richter
Guðn'in Hannesdóttir
Tölvuumbrot:
Salbjörg Óskarsdóttir
Prentun: Hjá OSS - Prentþjónusta
Forsíðumynd:
Gréta S. Guðjónsdóttir
Eins og í fyrri blöðurn á Gréta
heiðurinn að Ijósmyndinni á
forsíðunni. Hún starfar sjálfstætt sem
ljósmyndari og er auk annars með
námskeið á eigin vegum í
Ijósmyndun.
Ljóð á baksíðu:
Erna Agnes Sigurgeirsdóttir, 9 ára.
Útgefandi:
Börn og bækur
íslandsdeild IBBY
Pósthólf 7191
IS - 107 Reykjavík
Börn og bækur er félagsskapur
áhugafólks sem vill efla barna-
menningu m.a. með útbreiðslu
vandaðra bóka fyrir börn og
unglinga.
BÖRN 00 aaENM|N6
2/1999 14. árgangur
X Bóka(pakka)þjóð?
Pistill ritstjóra
3 Mér jínnst...
Silja Aðalsteinsdóttir talar um
Sossubækur Magneu frá
Kleifum.
4 Ofsoðið hrossakjöt,
fimmbœkur, rússneskar
Ijósakrónur og Jesúskór
- Menning og menningarvitund
í íslenskum bókmenntum.
Grein eftir Önnu Heiðu Páls-
dóttur M.A. í barnabók-
menntum.
10 IBBY-fréttir
Af vettvangi IBBY samtakanna
hér og erlendis.
1X „Hamingjan á heima í
manni sjálfum“
Guðrún Hannesdóttir spjallar
vítt og breitt um barnabók-
menntir við Guðrúnu Helga-
dóttur rithöfund.
17 Ritdómar um bœkur
Inga Ósk Ásgeirsdóttir skrifar
um Kapalgátuna eftir Jostein
Gaarder og Úlfhildur Dags-
dóttir um Ég heiti Blíðfinnur en
þú mátt kalla mig Bóbó eftir
Þorvald Þorsteinsson.
XI Veruleikinn í íslenskum
barnabókunt
Erindi sem Hildur Heimisdóttir
hélt á ráðstefnu um barna- og
unglingabókmenntir í Gerðu-
bergi 24. apríl 1999.
23 Samtíðarskáld
Kynning á höfundum sem
nýlega hafa samið efini fyrir
börn og unglinga.
25 Af norskum bókum og
íslenskum
Kristín Steinsdóttir rit-
höfundur veltir fyrir sér stöðu
norskra og íslenskra barna- og
unglingabókmennta.
XS Tíðindi
Helstu viðburðir og ráðstefnur
sem tengjast börnum og ungu
fólki.
31 hugsum svo mikið í
gegnum eyrun. “
Kristín Birgisdóttir heimsótti
hjónin Aðalstein Ásberg
Sigurðsson og Önnu Pálínu
Árnadóttur og spjallaði við þau
um allsérstaka barnaplötu
þeirra, Berrössuð á tánum og
um tónlistarlíf íslenskra barna.
37 Athuga-verð auga-
brögð: sjón, saga og
ríkidœmi
Úlfhildur Dagsdóttir fjallar
um möguleika mynda-
sögunnar og veltir fyrir sér
hvers vegna þessi bókmennta-
grein hefur verið vanmetin.
40 Úthlutanir Barna-
menningarsjóðs árið
1999
Yfirlit.
1