Studia Islandica - 01.06.1956, Blaðsíða 36

Studia Islandica - 01.06.1956, Blaðsíða 36
34 to accept his invitation, M adds the significant phrase: ‘hann er svá tortryggr, at hann trúir engum manni’ (51, 5). ch. 7-8 is only partly preserved in C. this part contains in C: 1007 words. the corresponding part in M: 735 — 7.1. As an illustration of agreement and difference be- tween M and R. we print the following passage (not extant in V): M p. 26, 3-11. 1. Skúta segir: ‘Þú skalt fara sendifgr mína til Víga-Glúms ok mæla þessum orðum við hann, at þú þykkisk þurftugr, at hann sé forstjórnarmaðr þíns ráðs. 2. Ek get, at nú beri svá til um fund ykkarn, at hann sé í þingreið. 3. Hann er þrautgóðr, ef menn þurfa hans, ok má vera, at hann mæli, at þú farir til Þverár ok bíðir hans þar. 4. þú skalt segja, at meir sé þér þrongt ok þú vildir heldr mega tala við hann einn saman; R. 1. Skúta sagði: ‘Þú skalt fara á hans fund ok mæla þessum orðum, at þú þykkisk þurfandi, at hann gerisk forsjámaðr ráðs þíns, ok seg at þitt vandræði er mikit, er þú hefir beðit af vígaferlinu, ok get ek, at þann veg beri til um fund ykkarn, at Glúmr sé í þingreið. 2. En hans skaplyndi er þat, at hann er maðr þrautgóðr ef menn þurfu hans, ok enn mætti svá verða, 3. ef þú gerir þitt mál liklegt; enda viti hann, at þú ert hjálplauss; 4. ef hann mælir, at þú farir til Þverár ok bíðir hans þar til þess er hann kemr heim af þinginu, þá skaltu svá svara, at 5. ‘meir er þrengt mínu máli, meþr því, at hugr býr lítill í brjósti’; 6. seg, at þú hræðisk mennina ok vildir heldr koma á hans fund, er þú hittir hann einn saman; J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.