Studia Islandica - 01.06.1956, Blaðsíða 75

Studia Islandica - 01.06.1956, Blaðsíða 75
Pierre Naert: „MED ÞESSU MINU OPTNU BREFI“ EÐA FRAMBURÐURINN PTN Á SAMHLJÓÐASAM- BANDINU PN 1 ISLENZKU. 1 fornbréfum íslenzkum er áberandi oft skrifað, eins og stendur milli gæsalappa í fyrirsögninni hér að ofan, þ. e. a. s. optnu í staðinn fyrir opnu. Eftir þessum ein- kennilega rithætti munu þeir hafa tekið, sem fengizt hafa við þessi bréf, en enginn hefur fyrr kannað þetta viðfangsefni né ritað um það. Markmið þessarar litlu ritgerðar er að lýsa útbreiðslu fyrirbrigðisins í tíma og rúmi og auk þess að gefa hljóðfræðilega skýringu á því. Þetta fyrirbrigði er sem ritháttur mjög takmark- að, bæði í tíma og rúmi. Elzta dæmi, sem ég hef fundið, er frá 1449 (Helgafell í Snæfellsnessýslu) og hið yngsta frá 1567 (Bær í Súgandafirði). Svæðið, sermdæíifin ná yfir, er frá Svalbarði í Norður-Þingeyjarsýslu, yfir Norð- urland allt og suður að Skálholti. öll eru þau úr fom- bréfum og einungis þeim, sem prentuð eru í Islenzku fornbréfasafni. Ég hef að vísu ekki orðtekið nándar nærri eins mikið úr neinum stafréttum útgáfum sem úr Fornbréfasafni og Alþingisbókum. En þess var varla þörf, með því að geysileg tíðni orðasambandsins með þessu míwu (voru, o. s. frv.) opnu bréfi í þeim ritum ætti að tryggja það, að rithættinum -ptru- bregði ör- ugglega fyrir á þeim tímum og stöðum, þar sem svo hefur verið borið fram. Ef dæmin eru flokkuð eftir stað og tíma, tekur efn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.