Studia Islandica - 01.06.1956, Blaðsíða 79

Studia Islandica - 01.06.1956, Blaðsíða 79
77 mund biskup í Skálholti, dáinn 1541, en því miður vita menn ekki um fæðingarstað hans. Um gang útbreiðslunnar verður líklega ekki mikið ályktað af tímaröð dæmanna. Því er varla trúandi, að framburðurinn, sem um er að ræða, eigi upptök sín á Snæfellsnesi og hafi breiðzt þaðan út norður og suður, eins og væri, ef dæmatalið gæfi sanna mynd af tíma- röðinni. Sennilegra er, að útbreiðslumiðið hafi verið Strandasýsla sunnanverð, Barðastrandarsýsla austan- verð og Dalasýsla, það svæði, þar sem dæmin koma þéttast fyrir, eins og kortið sýnir. Þetta er — eins og þekkingu vorri á landfræðilegum gangi málbreytinga á Islandi er nú háttað — heldur óvenjulegt útbreiðslumið, en þessari þekkingu er enn þá mjög ábótavant, og á hinn bóginn liggur þetta svæði ekki alveg utan við al- faraveg. Einkennilegra er, að dæmin þrýtur alveg eftir 1567 (eða 1704? Hér er um afrit að ræða). Hér getur því varla verið til að dreifa, að framburðurinn hafi fallið niður eftir þennan tíma — með því að hann lifir enn þá á vorum dögum —, en þetta getur bent á, að hann hafi orðið miður áberandi. Betri skýringu finn ég ekki. Að tala um lagfæringu stafsetningar um þetta leyti er sem sé fjarstæða. Orðasambandið með þessu mínu opnu bréfi kemur að vísu ekki eins oft fyrir í Al- þingisbókum — sem eru framhald Fombréfasafns — og í því safni, en þó nógu oft til þess, að optnu hefði getað komið fyrir, ef skilyrðin hefðú verið hin sömu.1 Sem að framan er bent á, er framburðurinn með -ptn- (réttara: - p^ln -, þ. e. með órödduðu d-i) ekki óþekktur á Islandi á vorum dögum, og fróðlegt hefði verið að geta lýst því, hvar hann tíðkast og hvar hann 1) Frá bls. 56 í Alþb. V hefur útgefanda til allrar óhamingju dottið í hug að færa stafsetningu til nútíðartízku („með því að Þýðingarlaust þótti að fylgja stafsetningu handritanna"!), og hver veit, nema nokkur dæmi um optnu hafi verið þegjandi og hljóðalaust samræmd í opnu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.