Fréttablaðið - 09.03.2021, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 09.03.2021, Blaðsíða 36
Trú- og lífsskoðunarfélög geta haft athafnir fyrir allt að 200 manns í fermingunum sjálfum en um veislur gilda aðrar reglur. Núverandi takmarkanir á sam- komum leyfa 50 einstaklingum að koma saman. elin@frettabladid.is Fimmtíu manna reglan í veislum gildir til og með 17. mars. Börn fædd eftir 2005 eru undanskilin og einnig ættingjar og vinir sem vitað er að hafi fengið COVID- 19. Fermingarveislur verða því mögulega að vera skipulagðar með öðrum hætti en tíðkast hefur, segir á síðunni covid.is. Hér eru nokkrar ráðleggingar fyrir fermingarveislur sem finna má á síðunni covid.is. Halda skal veislu með sóttvarnir í fyrirrúmi. n Skiptum veislugestum í hópa sem eru innan fjöldatakmark- ana og höldum aðskildar veislur fyrir hópana. n Látum gesti vita um boðið með góðum fyrirvara svo þeir hafi tækifæri til að fara varlega dagana fyrir boðið. n Verndum viðkvæma einstakl- inga. n Ef við finnum fyrir einkennum sem bent geta til COVID-19 þá er mikilvægt að vera heima, fara í próf og vera í einangrun þar til niðurstaða liggur fyrir. n Fylgjumst með þróun farald- ursins og takmörkunum og bregðumst við ef þörf krefur. n Sýnum varúð í ferðalögum milli landshluta. n Tryggjum nándarmörk og ein- staklingsbundnar smitvarnir. Veislan sjálf n Gætum vel að sóttvörnum og höfum handspritt á hlaðborð- inu. n Geymum handabönd, faðmlög og kossa til betri tíma. Hugum að loftræstingu og loftum út meðan á boðinu stendur. n Bjóðum upp á grímur ef gestir kjósa, þvoum hendur og sprittum okkur reglulega. n Takmörkum sameiginlega snertifleti og þrífum þá oft og reglulega. n Notum grímu og þvoum okkur reglulega um hendur á meðan við útbúum matinn, berum hann fram og göngum frá. n Takmörkum fjölda fólks þar sem maturinn er útbúinn og gengið er frá eftir matinn. n Takmörkum notkun á sameigin- legum áhöldum, svo sem tertu- hnífum, kaffikönnum, mjólkur- könnum og svo framvegis. n Þvoum allt tau eftir hvert boð, svo sem dúka og tauservíettur. Gætum að sóttvörnum í fermingarveislum Sælgætisbarir gætu verið óheppilegir á tímum COVID. Best er að hafa inn- pakkað sælgæti en ef notast er við skeiðar þarf að gæta vel að sóttvörnum. Súkkulaði- fondue er skemmtileg leið til að bjóða upp á eitthvað gott. Sérstakir ein- nota pinnar eru notaðir til að stinga í ávexti eða sykurpúða eða það sem notað er. Sniðugt er að bjóða upp á bolla- kökur með pinna. Þær er hægt að gera í margs konar búningi. Önnur gerð af pinnakökum. Látum gesti vita um boðið með góðum fyrirvara svo þeir hafi tækifæri til að fara varlega dagana fyrir boðið. arionbanki.is/ferming Framtíðarreikningur Arion banka Betri framtíð fyrir fermingarpeninginn Það sem hljómar eins og ótrúlega góð hugmynd í dag getur orðið vandræðaleg saga í framtíðinni. Þess vegna borgar sig að hugsa sig vel um og láta fermingarpeningana vaxa á Framtíðarreikningi eða í sjóði á meðan. Ef þú leggur 30.000 kr. eða meira inn á Framtíðarreikning bætum við 6.000 kr. við, enda eiga öll fermingarbörn að fá gjöf. Það sama gerum við ef þú fjárfestir fyrir 30.000 kr. eða meira í sjóðum Stefnis. Þannig getur okkar framlag orðið allt að 12.000 kr. Kynntu þér framtíðarheimili fermingarpeninganna. 20 kynningarblað 9. mars 2021 ÞRIÐJUDAGUR FERMINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.