Fréttablaðið - 09.03.2021, Blaðsíða 46

Fréttablaðið - 09.03.2021, Blaðsíða 46
Til er fjöldi uppskrifta með bökuðum Camembert eða Brie osti með hinum ýmsu kryddum, áleggjum og gúmmelaði sem verður stökkt og gómsætt í ofn- inum og passar vel með mjúkum og lekandi ostinum. johannamaria@frettabladid.is Kryddaða týpan 1 Dalahringur 1 msk. ólífuolía 2 msk. kryddblanda (jöfn hlutföll af cummin, papriku, kóríander og chilliduft ef vill) 250 g brotnar pekanhnetur 3 msk. mango chutney (eða hunang) salt og pipar Makaðu olíunni á Dalahringinn og veltu upp úr kryddblöndunni. Sjáðu til þess að allar hliðar fái nóg af olíu og kryddi. Veltu saman pekanhnetum og mango chutney og dreifðu yfir ostinn og komdu fyrir í miðjunni. Stráðu svo salti og pipar yfir og bakaðu við 180-200 °C í 10-15 mínútur. Berðu ostinn fram með stökku kexi að eigin vali. Sú sæta 1 Dalahringur 1 msk. þurrkuð trönuber 250 g brotnar valhnetur 1 tsk. ferskt timjan 3 msk. hunang smá skvetta af góðu balsamediki salt pipar Blandaðu saman valhnetum, hunangi, trönuberjum og timjan og dreifðu yfir ostinn. Stráðu næst salti og pipar yfir ostinn. Ekki er verra að leyfa um ½ matskeið af góðu balsamediki að fljóta yfir ost- inn áður en hann er bakaður við 180-200 °C í 10-15 mínútur. Berðu ostinn fram með stökku kexi að eigin vali. Fyrir þau sem ekki eiga hentugt bökunarílát sem rúmar ostinn er gott að útbúa lítið álpappírsvirki með bökunarpappír í botninum til þess að hemja útbreiðslu ostsins og hunangsins á ofnplötunni. Þá fer ekki gramm af bráðnu gullinu til spillis. Fyrir þau sem vilja huga að smitvörnum má að sjálfsögðu bera góðgætið fram í sérbökuðum tartalettum og þá er um að gera að hafa sneið af osti neðst og áleggið ofan á. Draumkenndur og seðjandi Dalahringur Dalahringur sómir sér vel með valhnetum og trönuberjum og kemur skemmtilega á óvart. Hægt er að fylla tartalettur með sneið af osti og svo samblandi af kryddi, pekanhnetum, mango chutney og timjan. Fyrir þau sem vilja huga að smitvörn- um má að sjálfsögðu bera góðgætið fram í sérbökuðum tarta- lettum og þá er um að gera að hafa sneið af osti neðst og áleggið ofan á. 22 kynningarblað 9. mars 2021 ÞRIÐJUDAGUR FERMINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.