Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 10.12.2004, Blaðsíða 15

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana - 10.12.2004, Blaðsíða 15
Verðlaunakrossgáta Krossgátan er fastur liður í Félagstíðindum og verður dregið úr réttum lausnum sem berast fyrir síðasta móttökudag, sem að þessu sinni er 7. janúar nk. Verðlaunin eru val á milli 5.000 kr. greiðslu eða helgardvalar í orlofshúsunum í Vaðnesi/Húsafelli/ Kjarnabyggð/Arnarstapa eða íbúðum á Akureyri og í Reykjavík einhvern tímann á tímabilinu 1. október til 1. maí að undanskildum jólum, áramótum og páskum. Bók- stafirnir í tölusettu reitunum mynda ljóðlínu í Tímarímu eftir Jón Sigurðsson. Nægilegt er að senda ljóðlínuna sem lausn, ásamt nafni, kennitölu, heimilisfangi og símanúmeri sendanda til SFR, Grettisgötu 89, 105 Reykjavík.Vinsamlegast merkið umslagið „Krossgáta". 15

x

Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagstíðindi Starfsmannafélags ríkisstofnana
https://timarit.is/publication/1544

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.