Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 9

Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 9
9 Fyrir alaskavíði, birki og viðju: V = (((D0,5 / (L-0,5)*0,5+ D0,5)/200)2*π)*1/3,23*L*1000 V = rúmmál bols í dm3. D0,5 = þvermál bols, í sm, við 0,5 m lengd frá jörðu. L = lengd bols, í m, frá jörðu. Fyrir alaskaösp og reynivið: V = (((D1,3 / (H-1,3)*1,3+ D1,3)/200)2*π)*1/3,23*H*1000 V = rúmmál bols í dm3. D1,3 = þvermál bols, í sm, við 1,3 m hæð frá jörðu. H = hæð bols, í m, frá jörðu. Fyrir þessar fimm tegundir er notuð rúmmálsjafna sem er sambland af keilu- (cone) og strýturúmmáli (neiloid). Þessi rúmmálsform eru oft notuð til að lýsa bolrúmmáli trjáa (Philip 1994). Fyrir keilurúmmál er stuðullinn sem margfaldaður er með hæðinni (H) 1/3 en fyrir strýtu 1/4. Hér er notaður stuðull sem liggur á milli stuðlana í keilu- og strýturúmmálsjöfnum. Hann er 1/3,23 en með honum gefur rúmmálsjafnan svipað meðalgildi fyrir mæld GMtré af sitkagreni og rúmmálsjöfnurnar sem voru notaðar fyrir þá tegund. Fyrir blágreni, hvítgreni, rauðgreni og sitkagreni: Fyrir tré með D1,3 undir 10 sm: V = 0,52 + (0,02403 * D1,32 * H) + (0,01463 * D1,3 * H2) - (0,10983 * H2) + (0,15195 * D1,3 * H) Fyrir tré með D1,3 milli 10 og 13 sm: V = -31,57 + (0,0016 * H2 * D1,3) + (0,0186 * H2) - (2,34 * H) + (0,63 * D1,3 * H) + (3,2* D1,3) Fyrir tré með D1,3 yfir 13 sm: V = 10,14 + (0,0124 * D1,32 * H) + (0,03117 * D1,3 * H2) - (0,36381 * H2) + (0,28578 * D1,3 * H) Þessar þrjár jöfnur eru gerðar fyrir rauðgreni í Noregi (Vestjordet 1967). Þessar jöfnur gilda fyrir mjög breitt þvermálsbil og því hentugar að nota þar sem mikið er um smærri tré eins og er í þessum mælingum.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.