Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 44

Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 44
44 5.9 Hvítgreni (Picea Glauca) Þrátt fyrir að töluvert hafi verið gróðursett af hvítgreni á árum áður á Suður– og Suðvesturlandi er það afar sjaldgæft og vandfundið á þessu svæði. Oft er erfitt að greina það frá hvítgreniblönduðu sitkagreni og sitkabastarð nema þegar hvítgrenikvæmin eru án einkenna sitkagrenis. Aðeins fundust tveir reitir sem voru án nokkurs vafa hvítgreni. Annar stendur við Hrafnagjá á Þingvöllum (SC) en hinn er í Þjórsárdal (QZ). Tafla 9: Fjöldi mælinga á hvítgreni og skipting í mismunandi flokka. Table 9. Number and size of sample plots for lodgepole pine (Pinus contorta). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Rangárvallarsýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Árnessýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 1 1 2 Samtals 0 0 1 1 2 Gullbringusýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Samtals: 0 0 1 1 2

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.