Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 36

Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 36
36 5.7 Rauðgreni (Picea abies ) Allar mælingar á rauðgreni, að einni undanskilinni, fóru fram í skógarreitum. Hávaxnasta rauðgrenið sem var mælt stendur í skógarreit í landi Vatnsleysu í Biskupstungum. Yfirhæð þess mældist 11,85 m og var það 51 árs við mælingu. Einu ári eldri eru elstu rauðgrenireitirnir sem voru mældir. Þeir standa í Þjórsárdal, Haukadal og við Laugarvatn og eru gróðursettir 1949. Yfirhæð þeirra mældist 10,65, 10,85 m og 8,0 m. Tafla 7: Fjöldi mælinga á rauðgreni og skipting í mismunandi flokka. Table 7. Number and size of sample plots for Norway spruce (Picea abies). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 1 1 Belti 0 Skógur 2 3 5 Samtals 2 0 3 1 6 Rangárvallarsýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 2 2 4 Samtals 0 0 2 2 4 Árnessýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 1 1 9 11 Samtals 1 0 1 9 11 Gullbringusýsla Garður 0 Belti 0 Skógur 3 3 Samtals 0 0 3 0 3 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 1 1 Samtals 1 0 0 0 1 Samtals: 4 0 9 12 25

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.