Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 20

Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 20
20 5.3 Birki (Betula pubescens) Hávaxnasta eða réttara sagt lengsta birkið sem mælt var stendur í skjólbelti við bæinn Útey í uppsveitum Árnessýslu, nánar tiltekið í Laugardalshreppi. Birki svipað af vexti var mælt á fleiri stöðum í fleiri sýslum s.s. í Núpsstað og Kirkjubæjarklaustri í V.-Skaftafellssýslu og í Haukadal í Biskupstungum. Elsta birkið, sem var skráð var 82 ára, stendur í garði við Bæinn Ártún á Rangárvöllum beint suður af Hellu. “Yfirlengd” þess var 6,3 m sem verður að teljast nokkuð gott þegar litið er til þess að fjarlægð frá opnu hafi er eingöngu 14 km. Tafla 3: Fjöldi mælinga á birki og skipting í mismunandi flokka. Table 3. Number and size of sample plots for downy birch (Betula pu- bescens). “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 1 1 Belti 1 1 Skógur 1 4 5 Samtals 1 2 0 4 7 Rangárvallarsýsla Garður 1 2 1 4 Belti 0 Skógur 2 2 4 Samtals 1 0 4 3 8 Árnessýsla Garður 1 1 3 5 Belti 1 1 Skógur 4 4 6 14 Samtals 1 5 8 6 20 Gullbringusýsla Garður 1 1 2 Belti 0 Skógur 2 2 4 Samtals 1 1 2 2 6 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 1 1 Samtals 0 0 0 1 1 Samtals: 4 8 14 16 42

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.