Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 12

Rit Mógilsár - jun. 2002, Side 12
12 5.1 Alaskaösp (Populus trichocarpa) Alaskaösp var hávöxnust mældra trjátegunda í þessum landshlutum eins og svo mörgum öðrum. Hæsta alaskaöspin sem var mæld stendur í Múlakoti í Fljótshlíð og var hún 21,5 m (YHtré). Hún er vaxin upp af lifandi rótum aspartrjáa sem voru gróðursett rétt eftir 1944 en felld eftir aprílhretið 1963 (Sigurður Blöndal 1984). Elstu aspirnar eru skráðar frá 1950-51 og voru því aðeins um 50 ára gamlar við mælingu. Eins og sjá má á 2. mynd var yfirhæð þeirra frá 12,5 m til 18,7 m. Stök tré 1-39m2 40-89m2 ≥ 90 m2 Samtals V-Skaftafellssýsla Garður 3 1 4 Belti 1 1 Skógur 1 1 2 Samtals 4 1 1 1 7 Rangárvallarsýsla Garður 2 1 1 4 Belti 2 2 Skógur 2 1 3 Samtals 2 3 3 1 9 Árnessýsla Garður 6 2 4 12 Belti 1 1 2 Skógur 3 4 2 9 Samtals 9 3 9 2 23 Gullbringusýsla Garður 4 4 Belti 1 1 Skógur 1 1 Samtals 4 1 0 1 6 Kjósarsýsla Garður 0 (sunnan Mógilsár) Belti 0 Skógur 0 Samtals 0 0 0 0 0 Samtals: 19 8 13 5 45 Tafla 1: Fjöldi mælinga á alaskaösp og skipting í mismunandi flokka. Table 1. Number and size of sample plots for black cottonwood. “Skógur”: plot located in forest or woodland; “Garður”: plot in garden; “Belti”: plot in shelterbelt; “Samtals”: total.

x

Rit Mógilsár

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Mógilsár
https://timarit.is/publication/1563

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.