Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2013, Page 14

Hinsegin dagar í Reykjavík - Aug 2013, Page 14
14 Þegar gleðiganga Hinsegin daga kemur á áfangastað laugardaginn 10. ágúst hefst mikil útiskemmtun í Lækjargötu við Arnarhól. Á stóra sviðinu undir hólnum troða upp íslenskir skemmtikraftar, nokkrar íslenskar hljómsveitir sem slegið hafa í gegn á liðnum misserum, ýmsir vinsælir söngvarar og að sjálfsögðu gleymum við ekki börnum okkar sem líka þurfa sitt hátíðarkrydd í tilveruna. Útitónleikarnar við Arnarhól hafa á liðnum árum verið fjölsóttasta útiskemmtun í Reykjavík. Þar hafa allt að 90 þúsund gestir skipað sér á hólinn þennan dag og efst trónir Ingólfur að vanda, elstur Reykvíkinga, en lætur sig þó ekki vanta þegar hinsegin fjör er á ferðinni. Við bjóðum okkar íslensku þjóð og erlenda gesti velkomin á Arnarhól laugardaginn 10. ágúst að lokinni gleðigöngunni um miðborgina. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Outdoor Concert in City Center Once the Pride Parade has run its course on Saturday 10 August, an outdoor show will take place at Arnarhóll in Lækjargata. Performers include well- known Icelandic singers, bands and entertainers. The Arnarhóll concert has in recent years been the biggest outdoor event in Reykjavík, with up to 90,000 guests. We invite both Icelandic and foreign Pride participants to join us for an afternoon of song and spectacle. The concert begins at 4 p.m. Útihátíð við 10. ágúst arnarhól 14

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.