Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2013, Side 56
56
Hinsegin sigling um sundin blá
Queer Cruise from reykjavík Harbor
Föstudaginn 9. ágúst er boðið upp á hinsegin
siglingu kl. 21:30 frá gömlu höfninni í
Reykjavík, Ægisgarði. Siglt er um sundin
blá undir léttri leiðsögn og við skemmtilega
músík. Hinsegin tilboð á barnum um borð
og blaktandi regnbogafánar. Lagt er af stað
stundvíslega kl. 21:30. Siglingin tekur um eina
klukkustund og siglt verður í kringum eyjarnar
þar sem gestum gefst tækifæri á að sjá borgina
frá nýju sjónarhorni.
Verð: 2500 kr.
Ævintýri á sjó
Hvalaskoðunarferðir eru á áætlun allt að sex
sinnum á dag og tekur hver ferð um þrjár
klukkustundir. Einnig eru áætlunarferðir
í sjóstöng og lundaskoðun daglega ásamt
ferjusiglingum til Viðeyjar. Frítt er í Hvalasetrið
þar sem gestir geta fræðst um lífríki hafsins í
máli og myndum.
At the Reykjavík Pride we offer a special
Queer Cruise. Sailing around the small islands
off the coast of Reykjavík, this guided tour
is a unique opportunity to view the city from
a different perspective. The cruise will also
feature fantastic music as well as special offers
at the bar. The ship will set sail, so to speak,
on Friday, 9 August, at 9:30 p.m. from the old
harbor in Reykjavík, a few minutes walk from
the city center. Price of admission: 2500 ISK.
adventures at sea
Ever since its foundation thirteen years ago,
Elding has been an actively gay friendly
company, emphasizing warm welcomes and a
friendly approach. The company specializes in
whale watching tours and other adventures
at sea around Reykjavík. Whale Watching
tours are scheduled up to six times a day and
each tour is approximately three hours long.
Other tours are scheduled daily, including sea
angling, puffin tours and a ferry to Viðey Island.
Access to the Whale Watching Center is free for
our passengers.
Elding Whale Watching
Ægisgarður 5 – 101 Reykjavík
Tel. (+354) 519 5000 – www.elding.is