Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2013, Side 58

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2013, Side 58
58 Helgihald á hátíð Hinsegin daga Sunnudaginn 11. ágúst er guðsþjónusta í Guðríðarkirkju þar sem séra Sigríður Guðmarsdóttir predikar. Þetta er útvarpsmessa og Hinsegin dagar hvetja alla þá sem ekki eiga heimangengt að leggja við hlustir kl. 11 að morgni þegar athöfnin hefst. Í lok hátíðar Hinsegin daga, að kvöldi sunnudagsins 11. ágúst, verður efnt til regnbogamessu í Dómkirkjunni í Reykjavík og hefst hún kl. 20. Séra Hjálmar Jónsson, sóknarprestur í Dómkirkjunni, og séra Sigríður Guðmarsdóttir annast athöfnina. Regnbogamessan er haldin í samstarfi Dómkirkjunnar og hópsins Hinsegin í Kristi. Rainbow church services Reykjavík Pride and the gay religious group Queer in Christ welcome all to attend a church service with Rev. Hjálmar Jónsson and Rev. Sigríður Guðmarsdóttir in Reykjavík Cathedral Sunday, 11 August at 8 p.m. We would also like to call your attention to a church service in Guðríðarkirkja Church that same morning at 11 a.m. with Rev. Sigríður Guðmarsdóttir. Both services are in Icelandic. GLEÐILEGA hátíÐ

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.