Fréttablaðið - 15.05.2021, Blaðsíða 89

Fréttablaðið - 15.05.2021, Blaðsíða 89
Sigtúni 42 I 105 Reykjavík I sími 540 0700 I liru@liru.is Ársfundur 2021 Bi rt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r. Ársfundur Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga verður haldinn mánudaginn 7. júní kl. 14.00 á starfsstöð sjóðsins að Sigtúni 42, 105 Reykjavík. Allir sjóðfélagar, fulltrúar launagreiðenda og viðkomandi sté‚arfélaga eiga ré‚ til fundarsetu á ársfundinum. Sjóðfélagar eru hva‚ir til að mæta á fundinn en óskað er e†ir að þeir tilkynni þá‚töku sína á fundinn á þar til gert form á heimasíðu sjóðsins liru.is eða hafi samband við skrifstofu sjóðsins í síma 5400700 eða með tölvupósti á liru@liru.is Reykjavík 30. apríl 2021 Stjórn Brúar lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga Dagskrá 1. Skýrsla stjórnar 2. Ársreikningur 2020 3. Tryggingafræðileg athugun 4. Fjárfestingastefna sjóðsins kynnt 5. Tilnefning stjórnarmanna og varamanna 6. Kynning á breytingum samþykkta sjóðsins 7. Önnur mál Allar árhæðir í milljónum króna Á árinu 2020 greiddu að meðaltali 19.906 sjóðfélagar iðgjöld til sjóðsins og námu heildariðgjöld ársins 18.827 m.kr. með aukaframlagi launagreiðenda. Að meðaltali fengu 8.732 einstaklingar greiddan lífeyri frá sjóðnum og nam hann 7.658 m.kr. Í stjórn sjóðsins eru: Garðar Hilmarsson, formaður stjórnar, Benedikt Þór Valsson, varaformaður, Auður Kjartansdó‚ir, Halldóra Káradó‚ir, Sonja Ýr Þorbergsdó‚ir og Þorkell Heiðarsson. Framkvæmdastjóri er Gerður Guðjónsdó‚ir. Yfirlit yfir aomu ársins 2020 2020 2019 Efnahagsreikningur A deild V deild B deild Samtals Samtals Eignarhlutir í félögum og sjóðum 83.375 16.152 4.962 104.489 72.946 Skuldabréf 136.099 26.367 10.004 172.470 163.367 Bundnar bankainnstæður 1.677 325 0 2.002 4.013 Kröfur 1.233 239 129 1.601 1.501 Óefnislegar eignir 108 21 0 129 145 Varanlegir rekstrar«ármunir 115 22 0 137 141 Handbært fé 6.680 1.294 1.089 9.063 7.384 Skuldir -1.598 -310 -142 -2.050 -394 Hrein eign til greiðslu lífeyris 227.689 44.110 16.042 287.841 249.103 Breyting á hreinni eign Iðgjöld 12.775 3.637 2.415 18.827 16.422 Lífeyrir -4.151 -430 -3.077 -7.658 -6.621 Hreinar «árfestingatekjur 22.252 4.228 1.647 28.127 23.440 Rekstrarkostnaður -383 -67 -109 -559 -524 Breyting á hreinni eign til greiðslu lífeyris 30.493 7.368 876 38.737 32.717 Hrein eign frá fyrra ári 197.196 36.742 15.166 249.104 216.386 Hrein eign til greiðslu lífeyris 227.689 44.110 16.042 287.841 249.103 Kennitölur Nafnávöxtun 10,9% 10,9% 10,4% 10,8% 10,4% Hrein raunávöxtun 7,1% 7,1% 6,6% 7,1% 7,5% Raunávöxtun (5 ára meðaltal) 4,6% 4,6% 3,7% 4,6% 4,8% Raunávöxtun (10 ára meðaltal) 4,8% 4,8% 4,8% 4,2% Virkir sjóðfélagar 14.814 4.930 162 19.906 18.548 Fjöldi lífeyrisþega 5.500 1.384 1.848 8.732 7.862 Hrein eign umfram heildarskuldbindingar -15.468 586 -10.248 Hrein eign umfram áfallnar skuldbindingar 12,7% 0,6% -78,4% Hrein eign ufram heildarskuldbindingar -3,9% -2,2% -16,6% Lífið 53LAUGARDAGUR 15. maí 2021 Flosi á kantinum ásamt félögum sínum í HAM. Síðan fer þetta bara í hljóð­ blöndun og masteringu og svo þarf að hanna umslag,“ segir Flosi sem vonast til að platan geti komið út síðsumars enda hafi hann ákveðnar efasemdir um útgáfu um hásumar. „Það væri fínt og mér þætti allt í lagi að þetta kæmi út svona í ágúst, september. Það er svona minn tími. Haustið. Þegar allt fer að fölna, deyja og verða grátt. Það getur tekið á en það er svona ljóðrænn sársauki á haustin,“ segir Flosi og hlær. Alls konar áhrif Flosi segir plötuna í raun nokk­ urs konar óð til allrar þeirrar tón­ listar sem hefur haft áhrif á hann í gegnum tíðina. Þar megi finna jafnt áhrif frá nýbylgjurokki níunda ára­ tugarins, pönki, þungarokki og klassísku rokki. „Þarna má alveg heyra pönk og svo svona jaðarrokk níunda ára­ tugarins í anda Sonic Youth, Dinas­ aur Junior og einhverra svoleiðis hljómsveita. Þetta verður tíu laga hreinræktuð rokkplata sem gítar, bassi og trommur munu bera uppi,“ segir Flosi sem syngur og leikur á öll hljóðfæri fyrir utan að á trommum nýtur hann krafta Arnars Geirs Ómarssonar, góðvinar hans og félaga úr HAM. „Ég sagði strákunum í HAM frá því á einhverri æfingu fyrir mörgum árum síðan að mig langaði að gefa út sólóplötu og væri byrjaður að semja lög. Þeir voru bara spenntir fyrir því og vildu endilega fá að heyra þegar þetta væri komið. Arnar Geir gekk þó aðeins lengra. „Hann sagði strax við mig að ef ég væri að fara að gera eitthvað svona þá ætti ég að hringja í hann. „Mér finnst að ég eigi að tromma ef þú ert að fara að gefa út sólóplötu,“ sagði hann og bauð sig þannig bara fram. Löngu áður en hann var búinn að heyra eitthvað af þessu.“ Fortíðardraugar Flosi segir að þegar Arnar Geir hafi svo komið í hljóðverið hjá Einari Vilberg og loksins heyrt lögin hafi þau komið honum á óvart og þá helst hversu „indí“ tónlistin væri. „Hann átti von á að þetta yrði kannski meira svona þungt rokk og var dálítið hissa að heyra hvað það væru alls kyns stílar ráðandi og í rauninni tengdi hann við að þetta væri dálítið mikið af þeirri músík sem hafði áhrif á okkur þegar við vorum krakkar.“ Talandi um fortíðardrauga verður ekki hjá því komist að nefna hlað­ varpsþætti Flosa og Baldurs Ragn­ arssonar, Drauga fortíðar, sem nýtur mikilla vinsælda en þar ræða þeir áhugaverða liðna atburði. Eins og þeim einum er lagið. „Það er náttúrlega alveg hræði­ legt bara,“ segir Flosi og hlær þegar hann er spurður hvernig það sé að vera orðinn podcast­stjarna ofan á allt annað. „Sérstaklega vegna þess að ég virðist alveg ófær um að geta sann­ fært sjálfan mig um að ég sé eins góður og hæfileikaríkur og fólk er alltaf að segja mér að ég sé. Þetta er yfirþyrmandi og ég fæ bara kvíða yfir öllum skilaboð­ unum og þökkunum sem ég fæ send. Þetta er ekki síst út af því að við erum að tala um þunglyndi, kvíða og athyglisbrest. Mjög opin­ skátt eins og við höfum alltaf gert. Og viðbrögðin eru náttúrlega yfir­ þyrmandi en um leið stórkostleg.“ Auðmýktin í kvíðanum Flosi bendir á að hann hafi fengið mikinn stuðning frá hlustendum í söfnuninni fyrir plötuútgáfunni. „Ég hef fengið rosalegan stuðning frá því fólki. Við erum komnir með dálítið sterkan aðdáendahóp og það eru ekki síst aðdáendur Drauganna sem voru að styðja mig með þessa plötu. Þar á meðal er maður sem ég þekki ekki neitt og lagði heilmikið inn á mig. Hann sagði bara að ég átt­ aði mig ekki á hvað ég væri að gera mikið fyrir fólk. Ég finn bara að það kemur skömmustutilfinning þegar ég er að segja þetta. Ég á ekki að vera að hæla sjálfum mér svona,“ segir Flosi og auðheyrt er að hann meinar það sem hann segir. „Það góða við þetta er að ég á alla­ vegana aldrei eftir að ofmetnast. Það er það eina jákvæða sem ég sé við þetta. Að kvíðinn heldur mér alltaf hógværum. Ég held kannski dálítið í auðmýktina í gegnum kvíðann. Fátt er svo með öllu illt.“ n Ég hef alltaf viljað halda mig í bakgrunn- inum. Ekki trana mér fram. Mér finnst fínt að vera bara gítarleikar- inn í bandinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.