Fréttablaðið - 29.05.2021, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 29.05.2021, Blaðsíða 41
Sorpa auglýsir eftir verkefnastjóra framkvæmdastjórnar sem hefur það hlutverk að styðja við stjórn/deildarstjóra í þeim fjölmörgu umbreytingaverkefnum sem framundan eru í tækni og rekstri. Næsti yfirmaður er framkvæmdastjóri. VERKEFNASTJÓRI FRAMKVÆMDASTJÓRNAR Helstu verkefni og ábyrgð: • Þátttaka í skilgreiningu, innleiðingu og stjórn verkefna af hálfu SORPU • Gerð verk- og kostnaðaráætlana og eftirfylgni með þeim • Halda utan um verkefnastofna • Samhæfing og samstarf við ráðgjafa og aðra stjórnendur • Samskipti við stjórnvöld, m.a. vegna leyfismála • Mat á umfangi verkefna með gerð fýsileikaskýrslu • Stuðla að stöðugum umbótum í rekstrar- og tækniumhverfi SORPU Byggðasamlagið SORPA er í eigu sex sveitarfélaga; Reykjavíkur, Kópavogs, Hafnarfjarðar, Garðabæjar, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness. Hlutverk SORPU bs. er að annast meðhöndlun úrgangs og sinna þannig lögbundinni skyldu sveitarfélaganna og á sama tíma endurspegla áherslur eigenda sinna í að ná markmiðum hringrásarhagkerfisins. SORPA bs. sér um rekstur móttöku- og flokkunarstöðvar, gas- og jarðgerðarstöðvar, urðunarstaðar og sex endurvinnslustöðva. Þá hefur félagið einnig umsjón með grenndargámum fyrir hönd sveitarfélaganna, rekur nytjamarkaðinn Góða hirðinn og Efnismiðlun Góða hirðisins. Starfsstöðvar fyrirtækisins eru tíu talsins og eru höfuðstöðvar SORPU bs. að Gylfaflöt 5 í Reykjavík Umsóknarfrestur er til og með 14. júní 2021. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Nánari upplýsingar veitir Geirlaug Jóhannsdóttir, geirlaug@hagvangur.is. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði tæknifræði eða verkfræði • Formleg menntun í verkefnastjórnun er æskileg, t.d. MPM nám eða sambærilegt • Alþjóðleg vottun í verkefnastjórnun er æskileg (C eða B vottun eða sambærilegt) • Að minnsta kosti 5 ára reynsla af stýringu verkefna og verkstofna • Reynsla og þekking á gæðakerfum og hagnýtingu þeirra í verkefnum • Þekking og reynsla af notkun verkefnastjórnunarforrita • Góð almenn tölvukunnátta, þ.m.t. á Office, Visio og SharePoint • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Geta til að vinna í breytilegu umhverfi • Framúrskarandi skipulagsfærni og sjálfstæði í starfi • Eiga auðvelt með að tileinka sér öguð, nákvæm og regluföst vinnubrögð • Góð hæfni í mannlegum samskiptum • Brennandi áhugi á umhverfismálum Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi hagvangur.is ATVINNUBLAÐIÐ 3LAUGARDAGUR 29. maí 2021
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.