Fréttablaðið - 29.05.2021, Síða 43
Ísfell er leiðandi fyrirtæki á sviði
veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum,
björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og
ýmsum rekstrarvörum. Þjónusta fyrirtækisins
markast helst af góðu úrvali af gæðavörum,
áreiðanleika gagnvart viðskipavinum og
frábæru starfsfólki með víðtæka þekkingu á
sviði veiðarfæra, rekstrarvara og öryggismála
sjómanna.
Umsókn um starfið þarf að fylgja
ítarlegt kynningarbréf og starfsferils
skrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu
umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni
viðkomandi í starfið.
Vilt þú takast á við krefjandi verkefni í ört vaxandi iðnaði? Ísfell leitar að metnaðarfullum einstaklingi til
að sinna starfi sérfræðings í gæðamálum á Fiskeldissviði fyrirtækisins.
Starfssvið:
• Ábyrgð á gæðakerfum Fiskeldissviðs.
• Eftirfylgni og umbætur gæðaferla.
• Gerð gæðahandbóka.
• Þarfagreining og útreikningur á kröftum í viðlegubúnaði fyrir sjóeldi.
• Skipulagning og umsjón með innri og ytri úttektum.
• Öryggismál.
• Samskipti við birgja og viðskiptamenn.
• Þátttaka í stefnumótun.
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði viðskiptafræði eða verkfræði.
• Reynsla af gæðastjórnun og umbótastarfi.
• Þekking á gæðakerfum og stöðluðu verklagi.
• Þekking á teikniforritum er kostur.
• Góð samskiptahæfni og geta til að starfa í hópi.
• Samviskusemi, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum.
• Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti.
Umsóknarfrestur er til og með 6. júní nk.
Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is.
Umsjón með starfinu hafa Auður
Bjarna dóttir (audur@vinnvinn.is)
og Hildur Jóna Ragnarsdóttir
(hildur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn.
Sérfræðingur í gæðamálum
Hjá Nova starfa um 160 dansarar sem veita framúrskarandi
þjónustu til ánægðustu viðskiptavina á farsímamarkaði tólf ár
í röð. Við státum líka af ánægðustu dönsurunum enda hlutum
við nafnbótina Fyrirtæki ársins á árinu. Vilt þú slást í hópinn?
Sæktu um starð á Vinnvinn.is, þar sem þú
nnur allar nánari upplýsingar.
Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2021.
Við leitum að metnaðarfullum reynslubolta til að stýra innkaupum
verslana og vefverslunar Nova. Í starnu felst mótun
innkaupastefnu, vöru– og vöruokkastýring, auk ábyrgðar
á framsetningu í samstar við verslunarstjóra og markaðsdeild.
Vörumeistari er hvetjandi og kröfuharður fánaberi verslunar-
rekstrar hjá Nova, sem þarf að viðhalda öguðu verklagi og
byggja upp árangursdrifna, faglega innkaupa– og
verslunarmenningu hjá okkur.
Hæfniskröfur:
Mikil reynsla af vöruokkastýringu og/eða verslunarstjórn
innan leiðandi verslunarfyrirtækja á Íslandi eða erlendis.
Góð þekking á upplýsingatæknikerfum í verslunarumhver.
Hæfni til að aðlaga sig síbreytilegu umhver tækni og gagna.
Sterk geta til að rýna gögn, vinna úr þeim og kynna niðurstöður.
Samskipta– og samningahæfni í alþjóðlegum viðskiptum.
Sjálfstæði, frumkvæði og fagleg vinnubrögð.
•
•
•
•
•
•
Viltu velja dótið?
Vörumeistari — Merchandiser
ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 29. maí 2021