Fréttablaðið - 29.05.2021, Page 43

Fréttablaðið - 29.05.2021, Page 43
Ísfell er leiðandi fyrirtæki á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum, björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og ýmsum rekstrarvörum. Þjónusta fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskipavinum og frábæru starfsfólki með víðtæka þekkingu á sviði veiðarfæra, rekstrarvara og öryggismála sjómanna. Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarlegt kynningarbréf og starfsferils­ skrá þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Vilt þú takast á við krefjandi verkefni í ört vaxandi iðnaði? Ísfell leitar að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna starfi sérfræðings í gæðamálum á Fiskeldissviði fyrirtækisins. Starfssvið: • Ábyrgð á gæðakerfum Fiskeldissviðs. • Eftirfylgni og umbætur gæðaferla. • Gerð gæðahandbóka. • Þarfagreining og útreikningur á kröftum í viðlegubúnaði fyrir sjóeldi. • Skipulagning og umsjón með innri og ytri úttektum. • Öryggismál. • Samskipti við birgja og viðskiptamenn. • Þátttaka í stefnumótun. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi t.d. á sviði viðskiptafræði eða verkfræði. • Reynsla af gæðastjórnun og umbótastarfi. • Þekking á gæðakerfum og stöðluðu verklagi. • Þekking á teikniforritum er kostur. • Góð samskiptahæfni og geta til að starfa í hópi. • Samviskusemi, nákvæmni og ögun í vinnubrögðum. • Góð íslensku­ og enskukunnátta í ræðu og riti. Umsóknarfrestur er til og með 6. júní nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna dóttir (audur@vinnvinn.is) og Hildur Jóna Ragnarsdóttir (hildur@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Sérfræðingur í gæðamálum Hjá Nova starfa um 160 dansarar sem veita framúrskarandi þjónustu til ánægðustu viðskiptavina á farsímamarkaði tólf ár í röð. Við státum líka af ánægðustu dönsurunum enda hlutum við nafnbótina Fyrirtæki ársins á árinu. Vilt þú slást í hópinn? Sæktu um starð á Vinnvinn.is, þar sem þú nnur allar nánari upplýsingar. Umsóknarfrestur er til og með 7. júní 2021. Við leitum að metnaðarfullum reynslubolta til að stýra innkaupum verslana og vefverslunar Nova. Í starnu felst mótun innkaupastefnu, vöru– og vöruokkastýring, auk ábyrgðar á framsetningu í samstar við verslunarstjóra og markaðsdeild. Vörumeistari er hvetjandi og kröfuharður fánaberi verslunar- rekstrar hjá Nova, sem þarf að viðhalda öguðu verklagi og byggja upp árangursdrifna, faglega innkaupa– og verslunarmenningu hjá okkur. Hæfniskröfur: Mikil reynsla af vöruokkastýringu og/eða verslunarstjórn innan leiðandi verslunarfyrirtækja á Íslandi eða erlendis. Góð þekking á upplýsingatæknikerfum í verslunarumhver. Hæfni til að aðlaga sig síbreytilegu umhver tækni og gagna. Sterk geta til að rýna gögn, vinna úr þeim og kynna niðurstöður. Samskipta– og samningahæfni í alþjóðlegum viðskiptum. Sjálfstæði, frumkvæði og fagleg vinnubrögð. • • • • • • Viltu velja dótið? Vörumeistari — Merchandiser ATVINNUBLAÐIÐ 5LAUGARDAGUR 29. maí 2021
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.