Fréttablaðið - 29.05.2021, Page 52

Fréttablaðið - 29.05.2021, Page 52
kopavogur.is Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í dag eru tæplega 600 nemendur í skólanum. Salaskóli er framsækinn skóli sem byggir starf sitt og þróun á reynslu og rannsóknum. Nemendur og hagsmunir þeirra eru ávallt í fyrsta sæti og lögð er áhersla á að nemendur byggi upp sjálfstraust og sjálfsaga. Skólinn er UNESCO-skóli og mótar því stefnu sína og námskrá eftir heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, sem felur m.a. í sér að nemendur, starfsfólk og skólasamfélagið í heild leggur sig fram við að stuðla að sjálfbærni jarðar á öllum sviðum. Salaskóli vinnur markvisst að markmiðum um menntun fyrir alla. Undir stjórn skólastjóra er jafnframt rekin frístund fyrir nemendur í 1.– 4. bekk. Í Salaskóla ríkir menning sem einkennist af metnaði fyrir stöðugri þróun og nýbreytni í skólastarfi ásamt afar góðum og árangursmiðuðum starfsanda. Leitað er að stjórnanda sem hefur góða hæfni í samskiptum, áhuga á að þróa framsækið skólastarf í Salaskóla, er skipulagður og umbótadrifinn og hefur metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að vera leiðtogi í sínum skóla, veita faglega forystu og búa yfir hæfni til að skipuleggja skapandi skólastarf í stöðugri framþróun, í samvinnu við nemendur, kennara, foreldra og skólayfirvöld. Menntunar- og hæfniskröfur · Kennaramenntun og leyfisbréf kennara · Kennslureynsla á grunnskólastigi · Framhaldsmenntun (MA, MEd, MBA eða Diplóma að lágmarki) á sviði uppeldis- og menntunar- fræða, stjórnunar eða sambærilegra greina · Reynsla af stjórnun og faglegri forystu á sviði kennslu, nýbreytni og þróun í skólastarfi · Reynsla af rekstri skóla og gerð og eftirfylgni fjárhagsáætlana er æskileg · Leiðtogahæfni, góð hæfni í samskiptum og skipulagshæfileikar Umsóknarfrestur er til og með 31. maí 2021 Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2022 eða eftir nánara samkomulagi. Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Kópavogsbæjar undir auglýst störf. Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is. Skólastjóri Salaskóla í Kópavogi Erum við að leita að þér? Vinnvinn | Kringlan 7 | 103 Reykjavík Sími 552 1212 | vinnvinn@vinnvinn.is | www.vinnvinn.is 14 ATVINNUBLAÐIÐ 29. maí 2021 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.