Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 24
22 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
að baki (Vestur-Svíþjóð, Danmörk, Vestur-Noregur), en á öðrum svæðum er þessi
þróun nánast nýhafin (Island og Færeyjar). A fyrrtöldu svæðunum var fyrir fjölbreytt
skógarvistkerfi þegar nýskógræktarstarfið hófst. Á íslandi voru eftir leifar fábreytts
skógarvistkerfis og í Færeyjum var skógurinn löngu horfinn. Allt þetta hefur áhrif á
þróun þessara nýju skóga því með skóginum hverfa einnig þær tegundir sem eru háðastar
skógum, t.d. ýmsar tegundir fugla, skordýra, plantna og örvera. Landnám þessara tegunda
er því erfiðara, því fjær sem uppsprettan liggur. Þá hefur brotthvarf skógarvistkerfisins
ekki síður áhrif á viðhorf almennings til skóga og skógræktar, bæði hvað varðar skóg
sem hluta af landslagi, en einnig á hæfni hvers samfélags til að nýta þessa auðlind.
Verkefninu AFFORNORD lauk formlega um áramótin 2006-7. Nú er í prentun
ráðstefnurit frá ráðstefnu sem verkefnið hélt 18.-22. júní 2005 í Reykholti í Borgarfirði.
Hana sóttu um 80 manns frá fjölda landa og í bókinni munu birtast 43 greinar. Sú
ráðstefna var mikilvægt skref í þá átt að fá heildaryfirlit yfir hin fjölþættu áhrif sem
nýskógrækt hefur á vistkerfi, landslag og byggðaþróun. Niðurstöður þess ráðstefnurits
verða síðan dregnar saman í yfirlitsrit um áhrif nýskógræktar á vistkerfi, landslag og
byggðaþróun á Norðurlöndum. Sú bók mun væntanlega koma út í lok ársins 2007.
Heimildaskrá
Baardsen, S., Usenius, A., Fröblom, J., Berg, S., Högbom, L., Thorsen, B.J. & Raulund-Rasmussen, K.
2005. Verdikjeder i skoven. Rapport fra en forutredning til styret i SNS.
Sigurdsson B.D., Snorrason, A., Kjartansson, B. & Jonsson, J.A. 2007.Total area of planted forests in
Iceland and their carbon stocks and fluxes. In: Halldorsson, G., Oddsdottir, E.S. and Eggertsson, O. (eds)
Effects of afforestation on ecosystems, landscape and rural development. TemaNord 2007, XXX, 198-205
(í prentun).
Helles, F. & Linddal, M. 1996. Afforestation Experience in the Nordic Countries. Nord 15: 159 pp.
Hannon, G.E., Wastegaard, S., Bradshaw, E & Bradshaw, R.H.W. 2001. Human impact and landscape
degradation on the Faroe Islands. Biology and Environment: Proceedings of the Royal Irish Academy, Vol.
101B, No. 1-2, 129-139. Royal Irish Academy.
Jóhansen, J. 1989. Survey of geology, climate and vegetational history. In: A century of tree-planting in
the Faroe Islands (eds. Höjgaard, A., Jóhansen, J. & Ödum, S.); 11-15. Föroya Fródskaparfelag, Tórshavn
1989.
Leivsson, T. 1989. Areas laid out for afforestation 1885-1985 in the Faroe Islands. In: A century of tree-
planting in the Faroe Islands (eds. Höjgaard, A., Jóhansen, J. & Ödum, S.); 35-49. Föroya Fródskaparfelag,
Tórshavn 1989.
0yen, B-H. 2007 and Nygárd, P.H. 2007. Afforestation in Norway - effects on wood resources, forest yield
and local economy. In: Halldorsson, G., Oddsdottir, E.S. and Eggertsson, O. (eds) Effects of afforestation on
ecosystems, landscape and rural development. TemaNord 2007, XXX, 314-324 (i prentun).