Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Qupperneq 112
110 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
bæði skyldleikaræktunarstuðull og breytileiki í skyldleikaræktunarstuðli er hár (Slate
et al. 2004). Þannig kemur fram hámarktækt samband á milli arfblendni á stuttraða
genasætum og skyldleikaræktunarstuðuls hjá ræktuðum stofni úlfa þar sem meðal skyldl
eikaræktunarstuðull er 0.103 (Hedrick et al. 2001), það erþó umtalsvert minni skyldleiki
en hjá íslenska fjárhundinum.
í samræmi við áður birtar rannsóknir koma hér fram marktæk tengsl skyldleikar
æktunarstuðuls og erfðabreytileika á sameindastigi. Þetta samband er þó lægra en
spágildi gefið skyldleikaræktun og breytieiki í skyldleikaræktunarstuðli hjá íslenska
fjárhundinum (skv jöfnu 4 í Slate et al. 2004). Þrátt fyrir marktækt samband skyldlei
karæktunarstuðuls (f) og erfðabreytileiki á sameindastigi hafa sameindaerfðafræðilegu
metlamir takmarkað afl til að segja fyrir um mjaðmalos hjá hundunum, þessi tengsl
em þó á mörkum þess að vera marktæk. Niðurstöður úr þessari rannsókn gefa því
til kynna að í litlum stofnum með skertan erfðabreytileika eins og t.d. hjá stofnum
ræktaðara dýra, geti sameindaerfðafræðilegar aðferðir gefið vísbendingu um áhrif
skyldleikaræktunar, jafnvel þar sem einungis tiltölulega fá erfðamörk hafa verið greind.
Gagnsemi sameindaerfðafræðilegra aðferða er því eftilvill meiri hjá ræktuðum dýmm
en villtum, þar sem þó mest þörf er á að geta beitt sameindaerfðafræðilegum aðferðum
til að meta ástand stofna enda ættemisupplýsingar í flestum tilfellum óþekktar. I tilfelli
íslenska Ijárhundsins gáfu sameindaerfðafræðilegu aðferðimar vissulega vísbendingu
um samband erfðabreytileika og heilsufars en þetta samband var þó skýrara þegar
upplýsingar úr ættarskrá vom notaðar.
Heimildir
Amos, W., Worthington Wilmer, J., Fullard, K., Burg, T.M., Croxall, J.P., Bloch, D., Coulson, T. 2001. The
influence of parental relatedness on reproductive success. Proc. Roy. Soc. Lond. B. 268: 2021-2027
Belkhir, K. 2000. GENETIX 4.0. Laboratoire Génome, Populations.Interctions, CNRS UPR 9060,
Monpellier, France.
Coltman, D.W., Pilkington, J.G., Smith, J.A., Pemberton, J.M. (1999) Parasite-mediated selection against
inbred Soay sheep in a free-living, island population. Evolution 53: 1259-1267.
Comuet, J.M., & Luikart, G. 1996. Description and power analysis of two tests for detecting population
bottlenecks from allele frequency data. Genetics. 144: 2001-2014.
Hedrick, P, Fredrickson, R. & Ellegren, H. 2001. Evaluation of d2, a microsatellite measure of inbreeding
and outbreeding, in wolves with a known pedigree. Evolution 55: 1256-1260.
Irion, D.N., Schaffer, A.L., Famula, T.R., et al. 2003. Analysis of genetic variation in 28 dog breed
populations with 100 microsatellite markers. Journal ofHeredity. 94 (1): 81-87
Koskinen, M.T. & Bredbacka, P. 2000. Assessment of the population stmcture of five Finnish
dog breeds with microsatellites. Animal Genetics. 31 (5): 310-317
Máki et al 2000 Máki, K., Liinamo, A.-E. and Ojala, M. 2000. Estimates of genetic parameters for hip and
elbow dysplasia in Finnish Rottweilers. Journal of Animal Science 78: 1141-1148.
Máki, K., Groen, A.F., Liinamo, A.-E. and Ojala, M. 2001. Population structure, inbreeding trend and their
association with hip and elbow dysplasia in dogs. Animal Science 73: 217-228.
Maki, K., Janss, L.L.G., Groen, A.F., Liinamo, A.-E. and Ojala M. 2004. An indication of major genes
affecting hip and elbow dysplasia in four Finnish dog populations. Heredity 92:402-408.