Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Síða 187
185 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Fullorðinn fiskur Seiðl
Lengd þverunar Vatns- dýpi Straum- hraði Fallhæð Hylur Vatns- dýpi Straum- hraði Fallhæð Hylur
(m) (m) (m/s) (m) (m) (m) (m/s) (m) (m)
0-30 30-60 0,2 1,2 0,9 0,3 0.6 0,15 0.34 or 0.6S b 0,15 0,6
a0.34m/s gildir fyrir þveranir án náttúrulegs botns (öll ræsi) og 0.6m/s fyrir þveranir með
náttúrulegum botni (brýr og stokkar).
bef ræsi >30m á lengd verður botn þverunarinnar að líkja eftir botni vatnsfalls ofan og neðan
þverunar.
Niðurstöður
Ahrif þverana á flóðfar og straumhraða fór mikið eftir gerð þverunar (1. mynd). Ræsi og
stokkar þrengdu að flóðfari og straumhraði jókst um þau, en brýr höfðu ekki marktæk
áhrif á þessa þætti (,P>0,05). Meðalþrengingarhlutfall ræsa (0,45:1 ±0,04se) og stokka
(0,48:1 ±0,05se) voru marktækt frábrugðin hlutfallinu 1:1 (ræsi: t30=-13,5, P<0,001 og
stokkar: t3=-10,2, P<0,002). Meðalstraumhraðahlutfall í ræsum var marktækt frábrugðið
hlutfallinu 1:1 (t30=5,7, P<0,001; hlutfall = 2,08 ±0,19se), en ekki í stokkum (P>0,05;
hlutfall = 1,83:1). Marktækur munur fannst á milli þverunargerða fyrir bæði hlutföllin
(þrengingarhlutfall: F=21,9, df=2,53, P<0,001; straumhraðahlutfall: F=7,54, df=2,51,
P=0,001). Tukey samanburður leiddi í ljós að fyrir þrengingarhlutfall skám brýr sig
frá bæði ræsum (P=0,001) og stokkum (P=0,006), en fyrir straumhraðahlutfallið var
einungis marktækur munur milli brúa og ræsa (P=0,001).
1. mynd. Áhrif þriggja mismunandi þveranagerða á flóðfar og straumhraða í júlí og ágúst
2005, sýnt með meðalþrengingarhlutfalli og meðalstraumhraðahlutfalli. Línan sýnir
hlutfall engra áhrifa (1:1). Gögn eru meðaltöl ± 1 staðalskekkja.