Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 214
212 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
En af hverju yfirgefa seiði þá ána svo snemma ef það er betra að verða stærri? Það heíur
áhættu í för með sér að dvelja áfram á ánni. Dánartíðni er þar há á milli ára (Antonsson
et al. 2005). Fæða seiðanna er smásæ, aðallega rykmýs- og bitmýslirfur, sem verður
erfiðara og kostnaðarsamara fyrir stærri seiði að ná sér í. Það er því fólginn í því
ávinningur að ganga til sjávar þar sem vaxtarhraði margfaldast og fiskurinn nær meiri
stærð og eykur frjósemi sína fyrir hrygningu.
Tilgáta var sett fram um að þau seiði sem gengju út á miðju göngutímabili myndu
skila sér best úr hafi, en reyndin varð að siðgengin seiði endurheimtust best. Ganga
seiðanna niður úr ánum er háð hlýnun árvatnsins og aukinni birtu, þannig að fjöldi seiða
á niðurgöngu smá eykst með hlýnandi tíð þar til hámarki er náð og síðan dregur úr
göngunni eftir því sem seiðunum fækkar í ánni. A Islandi og sérstaklega norðanverðu
landinu, getur tíð verið rysjótt þó komið sé fram í júní. Því er göngutími seiða þar
óreglulegri en víða á útbreiðslusvæði laxins (Antonsson og Gudjonsson 2002). Því
síður er á vísan að róa með ástand sjávar þegar seiðin ganga niður. Hvenær líkur eru á
samstillingu þessara þátta, þannig að hagstætt sé fyrir gönguseiði, gæti skýrt af hverju
síðgengin seiði skila sér bemr en seiði sem eru í miðjum hópi.
Heimildir
Antonsson T., Arnason F. and Einarsson S.M. 2005. Comparison of density, mean length, biomass and mor-
tality of Atlantic salmon (Salmo salar L.) juveniles between regions in Iceland. Icel. Agric. Sci. 18: 59-66.
Antonsson T. and Gudjonsson S. 2002. Variability in Timing and Characteristics of Atlantic Salmon Smolt
in Icelandic Rivers. Transactions of American Fisheries Society 131:643-655.
Bohlin T., Dellefors C. and Faremo U. 1996. Date of smolt migration depends on body-size but not age in
wild sea-run brown tout. J. Fish Biol. 49: 157-164.
Friedland K.D., Reddin D.G. and Castonguay M.2003. Ocean thermal conditions in the post-smolt nursery
ofNorth American Atlantic salmon. ICES Joumal ofMarine Science, 60: 343-355.
Hansen L.R and Quinn T.P. 1998. The marine phase of the Atlantic salmon (Salmo salar) life cycle, with
comparisons to Pacific salmon. Can. J. Aquat. Sci. 55(Suppl. 1): 104-118.
Heidarsson T„ Antonsson T. and Snorrason S.S. 2006.The relationship between body and scale growth
proportions and validation of two back-calculation methods using individually tagged and recaptured wild
Atlantic salmon. Transaction of the American Fisheries Society, 135: 1156-1164.
Jokikokko E„ Kallio-Nyberg I„ Saloniemi 1. And Jutila E. 2006. The survival of semi-wild, wild and hatch-
ery-reared Atlantic salmon smolts of the Simojoki River in the Baltic Sea. Joumal of Fish Biology, 68:
430-442.
Kallio-Nyberg, Jutila E„ Saloniemi I. and Jokikokko E. 2004. Association between environmental factors,
smolt size and the survival of wild and reared Atlantic salmon from the Simojoki River in the Baltic Sea.
Joumal of Fish Biology. 65: 122-134.
Klementsen A„ Amundsen P-A, Depson J.B., Jonsson B„ Jonsson N„ O’Connell M.F. and Mortensen E.
2003. Atlantic salmon Salmo salar L„ brown trout Salmo tmtta L. and Arctic charr Salvelinus alpinus (L.):
a review of aspects of their life histories. Ecology of Freshwater Fish. 12:1-59.
Martin J.K.A. and Mitchell K.A. 1985. Influence of sea temperature upon the numbers of grilse and multi-
sea-winter Atlantic salmon (Salmo salar) caught in the vicinity of the River Dee (Aberdeenshire). Can. J.
Aquat. Sci. 42: 1513-1521.