Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 232
230 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Með það að markmiði að ná sem mestum verðmætum út úr sláturlambahóp búsins er
reynt að hámarka heildarverðmæti sláturlambahópsins að frádregnum „aukakostnaði
vegna framleiðslukerfis” sem áður var getið.
Upphafsgildi
í þessari æfingu er rmnið með tilbúið bú, en upphafsgildi taka þó að miklu leyti mið
af tölum frá Hestbúinu. Bústofn, frjósemi og vanhöld er samkvæmt tölum um það frá
Hestbúinu framleiðsluárið 2004-2005 (Eyjólfur K. Ömólfsson o.fl., 2006). Vaxtarhraði
lamba á mismunandi tímabilum var stilltur eins og 1. tafla sýnir.
1. tafla. Upphafsgildi fyrir vaxtarhraða, sjá skýringar í texta.
Vaxtarhraðinn frá fæðingu til fyrstu slátrunar, sem var í upphafi sett á 1. október, byggir á
Vaxtarhraót. g dag
Krútar Gimbrar
Fæöins—slátrun 1 265 240
Slátrun 1- slátrun 2 200 170
Slátrun 2- slátrun 3 50 40
meðaltölum frá Hesti árin 2001-2005 (Eyjólfur K. Ömólfsson o.fl., 2006). Vaxtarhraðinn
milli slátrana 1 og 2 byggir á gögnum um lömb á vetrarrepjubeit úr haustbötunartilraunum
á Hesti (Jóhannes Sveinbjömsson o.fl. 2003 & 2004) og vaxtarhraðinn milli slátrana 2
og 3 miðast við gögn um lömb sem vom innifóðruð á heyi eingöngu (Emma Eyþórsdóttir
og Jóhannes Sveinbjömsson, 2005).
2. tafla. Fallþungaviðmið ásamt helstu niðurstöðum slátrunar, upphafsgildi.
Ðags. Lágjnarksfallþ., kg Krútar Gimbrar Fjöldi slátraö Krútar Gimbrar Alls MeðalfaHþungt. kg Krútar Gimbrar Alls
Slátrun 1 uo. 15,0 15,0 377 196 573 17,4 16,6 172
Slátrun 2 29.10. 15,0 15,0 55 79 134 16,S 16,6 16,7
Slátrun 3 17.12. 12,0 12,0 16 53 69 14,3 14 2 142
Alls 44S 32S 776 17 3 162 16.S
Slátran er stýrt inn á mismunandi sláturtíma með því að setja tiltekið lágmark fyrir
áætlaðan fallþunga, líkt og bændur gera, með því að vigta lömbin á fæti eða í það
minnsta reyna að gera það eftir auganu. Hér er miðað við að lömbin þurfi að vera að
lágmarki 15 kg fyrir slátran 1 og slátrun 2, en við slátran 3 er „hreinsað upp” að mestu,
þannig að lágmarkið er sett við 12 kg. Líkanið finnur þá út (sbr. 2. töflu) hve mörg
lömb ná sláturþunganum í hverri slátran, og hvert meðalfall þeirra er. Einnig er fundið
út hvemig þau lömb sem slátrað er raðast í þungaflokka og út frá því ákvarðast einnig
EUROP-flokkunin, sem í þessu tilviki reiknast út frá gögnum Hestbúsins 2001-2006.