Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 233
231 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
3. tafla. Verðmæti innleggs skv. upphafsgildum, sbr. forsendur í 1. og 2. töflu.
Meóalvetömaetí krdilk Meðalverðmaetí krkg Heildaiverömaetí kr
Hnitar Gimbrar Hrútar Gimbrar Krútar Gimbrar Alls
Slátrun 1 7.371 6.761 423 406 2.779.143 U2S.291 4.107.434
Slátrun 2 7.123 6.746 424 406 391.769 531.S54 923.624
Slátiun 3 6.92S 6.748 4S3 476 111.654 356.566 46S.220
Heild 7.325 6.755 424 416 3.2S2.567 2.216.711 5.499.27S
Eins og áður var getið er markmiðið að hámarka heildarverðmæti sláturlamba að
frádregnum aukakostnaði vegna framleiðslukerfis sem áður var skilgreindur. Þessi tala
sem verið er að hámarka, verður hér eftir kölluð nettóverðmæti. Sú tala verður miðað
við þessi upphafsgildi kr. 5.372.865,- ; þá er búið að draga frá heildarverðmætunum
kr. 90.595,- sem er kostnaður vegna kálbeitar (2,5 ha) og kr. 35.817,- sem er kostnaður
vegna innifóðrunar (69 lömb í 49 daga).
Hvernig má auka (nettó)verðmætin?
Dæmið sem rakið var hér að framan byggir á tölum og aðstæðum sem geta talist frekar
venjulegar að flestu leyti, þ.e. að stærstum hluta lambanna sé slátrað strax um réttir en
aðeins lítill hluti bataður áfram. Hér á eftir verður prófað að breyta skref fyrir skref
ýmsum forsendum í þeim tilgangi að skoða hvemig má auka nettóverðmætin.
Fyrst er öllu haldið óbreyttu nerna lágmarksfallþunga lambanna við slátmn 1. Hann er
aukinn um 1 kg í senn ffá 13 kg upp í 19 kg fyrir hvort kyn um sig, fyrst miðað við góða
flokkun eins og var í upphafsstillingunum, en svo miðað við slaka flokkun. Ekki er farið
hærra en í 19 kg vegna þess að tölur um flokkun þar fyrir ofan em fremur takmarkaðar í
þeim gagnasöfnum sem notuð em í líkaninu. Niðurstöðumar í 4. töflu sýna, að ef flokkun
er góð, skilar það nokkmm hagnaði að hækka þungaviðmið hrútanna við slátmn, með
öðmm orðum borgar sig ífekar að bata hrútana áfram en að slátra þeim strax. Hagkvæmt
fallþungalágmark fyrir gimbrar í slátrun 1 virðist vera um 16 kg, miðað við góða flokkun.
Ef flokkunin er hins vegar slök, borgar bötunin sig síður, þá borgar sig að slátra strax
hrútum sem em yfir 17 kg, og gimbramar virðast yfirhöfúð lítið borga fyrir bötunina.
Besta lausnin miðað við góða flokkun gefúr nettóverðmæti uppá 5.468.743,- sem er
tæpum 100 þús. kr. meira en ef látið hefði verið skeika að sköpuðu og miðað við 15 kg
lágmarksfall eins og í upphaflega dæminu.
4. tafla. Jaðaráhrif á nettóverðmæti, kr. aukning (+) eða lækkun (-) af því að hækka
lágmarksfallþunga við slátrun 1 um 1 kg í senn (tölumar leggjast saman ef lágmarksfallþungi
er aukinn um meira en 1 kg). Annars vegar er miðað við góða flokkun og hins vegar slaka, sbr.
skýringar í texta.
Góð flokkun Slök flokkun
LágmarksfaHþunsi. ks Hrútar Gimbrar Krútar Gimbrar
13 0 0 0 0
14 +15.047 +15.446 +10.294 +3.263
15 -21.943 +15.096 +15.422 425
16 +33.367 +7.930 -20.S32 -6.945
17 -32.673 -6.671 +24.770 -9.24S
1S +10.226 -15.91 S -6.759 -29.563
19 -11.722 -25.120 4.341 -33.674