Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 238
236 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
25 kvígukálfar fæddir á tímabilinu nóvember 2004 til desember 2005 voru notaðir
í verkefnið og var tilviljun látin ráða í hvaða meðferð þeir fóru þó að teknu tilliti til
hvort um kálfa undan fyrsta kálfs kvígum væri að ræða sem var skipt jafnt á meðferðir.
Meðferðimar vom fjórar. í fyrstu þremur meðferðunum var kálfunum gefinn frjáls
aðgangur að kjamfóðri með mismiklu trénisinnihaldi en heygjöf hófst ekki fyrr en í
sjöttu viku og í takmörkuðu magni þá. í meðferð 4, sem er nokkurs konar „kontról” því
hún líkist hefðbundinni meðferð ungkálfa, höfðu kálfamir frjálsan aðgang bæði að heyi
og kjamfóðri með lægsta trénisinnihald.
Kjamfóðrið var búið til af Fóðurblöndunni hf samkvæmt samsetningu í töflu 2.
Mismikið refasmáramjöl (7,5%, 15% og 30%) var notað til að kalla ffam mismun í tréni.
Kjamfóður 1 er eins og markaðsvara Fóðurblöndunnar „Kálfakögglar“.
2. tafla. Fóðursamsetning kjarnfóðurs
Kjamfóður 1 Kjamfóður 2 Kjamfóður 3
Refasmáramjöl 7,6 % 15% 30%
Mais 25% 25% 25%
Bvgg 24,6 % 17,7% 4,4 %
Fiskimjöl 14,4 % 14,4% 14,4 %
Sojabaunir. ristaðar. útdregnar lí % 10,5 % 8,8 %
Hveitíklíð 5% 5% 5%
Svkurrevrmelassi 5% 5 % 5%
Svkjurrófúmjöl 3,7 % 3,7 % 3,7 %
Fiskiivsi. hreinsað. hert 2% 2% 2%
Maaníum fosfat 0.8 % 0,8 % 0,8%
Fóðursalt 0,6 % 0.6 % 0.6 %
FB302E & FB104 snefilefhi og vitamin premix 0,3 % 0,3 % 0,3 %
FB302 og FB 104 gefa eftirfarandi aukaefhi
Kobalt - Co 1 mg/kg
Kopar - Cu 20 mg/kg
Jám-Fe 60 mg/kg
Manaan - Mn 80 mg/kg
Selen - Se 0,3 mg kg
Joð-I 5,0 mgkg
Sink - Zn 100 rng.kg
A vitamín 14 a.e./g
D3 vitamín 2,5 a.e. g
a - tokóferól (E vítamín) 50mg/kg
K- vitamin 1 rng/kg
B1 vítamín 0,4 mg/kg
B2vítamín 1,6 makg
B6 vítamín 0,2 mg'kg
B12 vítamin 6 pg/kg
Bíótin 0,1 mg/kg
Kiacin 8 mg kg
Pantóthensýra 4 mg/kg
Efnainnihald kjamfóðurs var greint hjá Landbúnaðarháskóla íslands, Keldnaholti sbr.
töflu 3. Það kom á óvart hve lítill munur er á NDF (neutral detergent fiber) innihaldi
kjamfóðursins en aftur á móti er talsverður munur á uppgefnu hrátrénisinnihaldi
kjamfóðursins.