Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 239
237 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Heyið, sem gefið var, var vel verkuð þurrleg há með orkuinnihald á bilinu 0,77-0,82
FEm/kgþe.
Áhrif meðferða voru metin með því að mæla át kjamfóðurs fjóra daga vikunnar. Ekki var
reynt að leggja mat á heyát. Vikulega voru kálfarnir vigtaðir, holdafar metið og hæð á
herðar (bandmál) og brjóstmál mælt. Eðlilegum kálfum, vel vöðvafylltum og þriflegum
var gefin einkunnin 2,75 i holdstigun.
3. tafla. Efnainnihald kjamfóðurs g/kg þe.
Kálfakögglar 1 Kálfakögglar 2 Kálfakögglar 3
Piótein 234 230 232
NDF 176 214 282
Uppgefið hrátiéni (Fóðnrblandan hf) 50 70 105
Aska 83.4 93,9 103.7
Kalsium 17,8 18.4 21.2
Fosfór 11,7 11,9 12,7
Magnesíum 4,8 4,7 4,7
Kalíum 9,3 11,9 133
Natnum 4.3 4.5 4,2
Brennisteinn 2,8 3,3 3,3
Þunefni % 87 87 88
Niðurstöður og umræður
Áhrif meðferða á át kjamfóðurs er sýnt í töflu 4. Enginn tölfræðilegur munur var milli
meðferða en meðferðir 1 og 2 komu best út. Líklegt er að aukið tréni í meðferðum 3 og 4
hafi leitt til heldur minna áts. Kálfamirbyijuðu frekar seint að éta kjarnfóður og er líklegt
að þá hafi vantað fyrirmynd þar sem þeir voru í einstaklingsstíum. Engu að síður vom
þeir famir að éta viðunandi magn kjamfóðurs (500-600 g/dag eða um 1% af lífþyngd)
áður en þeir vom vandir af mjólk átta vikna gamlir. Eftir það jókst átið vemlega og var
rúmlega 1,5 kg/dag í tólftu viku.
4. tafla. Áhrif meðferða á kjamfóðurát
Fjöldi kálfa Meðferð 1 6 Meðfeið 2 7 Meðferð 3 Meðferð 4 5
Atka das l-4vikna 0.168 0,174 0,139 0,130
5-8 vikna 0.636 0,590 0,547 0.577
9-12 vikna 1.416 1,274 1,087 1.213
Staðalskekkja meóaltala 0,079 0,073 0,073 0,086
Át ke dae 0-12 vikna 0,784 0,703 0,617 0,655
Staðalskekkja meðaltala 0,059 0,049 0,060 0,056
P gildi fvTÍr áhrif meðferöa á át — 0.115
í töflu 5 er sýnt yfirlit um þyngd og aðra vaxtarþætti. Eins og áður er ekki um tölfræðilegan
mun milli meðferða að ræða, en meðferðir 1 og 2 koma best út með um tæplega 600 g
þyngdaraukningu á dag yfir tímabilið á meðan meðferðir 3 og 4 voru með rúmlega 500
g þyngdaraukningu á dag. Nokkur breytileiki er á fæðingarþyngd kálfanna (26-39 kg).
Kálfar fyrsta kálfs kvígna em almennt léttari en kálfar eldri kúa. Meðalþyngd allra kálfa
við fæðingu var 32,1 kg og 76,4 kg við 12 vikna aldur. Vonast hafði verið eftir enn meiri
þyngdaraukningu, en niðurstöðurnar nú eru mjög áþekkar niðurstöðum fyrri rannsókna.