Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 245
243 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Blanda 2: Hér er hlutfall rauðsmáravotheys lækkað úr 65 % niður í 25% sem væri
eðlilegra hlutfall við innifóðrun. í staðinn kemur hey og nokkuð magn af hálmi.
Hlutfallsleg nýting N til mjólkurmyndunar batnar verulega en nyt lækkar og orkujafnvægi
verður neikvætt enda hálmurinn mjög orkusnauður.
Blanda 3: Nyt hækkar og orkujafnvægi lagast með því að draga úr hálmi og setja inn
bygg í staðinn. Nýting á N er óbreytt.
Blanda 4: Hér er enn aukið við bygggjöfina, nú á kostnað hins trénisríka kjamfóðurs.
Þetta bætir enn nýtingu N og hækkar nyt lítillega.
Blanda 5: Hér er maís settur inn í stað byggsins. Það bætir enn nýtingu N og hækkar
nyt.
Blanda 6: Sykurrófuhrat sett inn í stað trénisríka kjamfóðursins. Þetta bætir nýtingu N
enn frekar en nyt er svipuð og af blöndu 5.
3. tafla. Nýting niturs samkvæmt hermilíkani miðað við mismunandi samsetningu
fóðurs (blöndur 1-6).
Blanda nr. Fóður, %af heUdarfóóri (þunefni) Nyt, kg d OLM Orkujafn- vægi MJd Nytina nitms ,%
Rauð- smára- voth. Key Hálm- ur Kjam- fóður- blanda Bygg Mais Sykur- rófu- hrat Þr-ag Saur Mjótk
i 65,0 35,0 27.7 2.39 55 21 24
2 25,2 25,2 14,1 35,5 25.7 -0.99 44 2S 28
3 23,4 23,4 6,5 32,7 14,0 29.0 3.18 44 28 2S
4 23,8 23,S 4,8 H,3 33,3 2922 4.10 41 29 30
5 23,8 23,S 4,8 14,3 33,3 30.30 5.21 36 31 33
6 23,8 23,8 4,S 33,3 14,3 30.2 5.32 32 32 36
Helstu ályktanir af þessari æfingu með hermilíkanið Karólínu eru:
• Hátt hlutfall rauðsmára í fóðri leiðir til lélegrar nýtingar á N til mjólkurframleiðslu
• Betra er að nota á móti smáranum gróffóður með fremur lágu N innihaldi og
jafnframt að velja kjamfóður með:
> Lágu N innihaldi
> Hægu N niðurbroti í vömb
> Háu innihaldi af sterkju og auðleystum kolvetnum
Möguleg nýting smára í íslenskum landbúnaði
Fóðmnareiginleikir rauðsmára og hvítsmára em mjög líkir eins og sjá má af 1. töflu.
Báðar tegundimar má verka í hefðbundið vothey, bæði einar sér og ekki síður í blöndu
með grasi. Mjólkurkýr éta smáravothey afar vel ef verkunin er í lagi (Bertilsson &
Murphy, 2003). Smári verkast líka vel í þurrhey en gallinn er sá að blöðin vilja molna