Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Side 246
244 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
af og ódrýgjast. Þar sem stærstur hluti af heyskap hérlendis er verkaður í rúllur væri full
þörf á að rannsaka frekar hvemig sú aðferð nýtist sem best til verkunar á smára. Fyrirfram
mætti e.t.v. búast við að hagkvæmara sé að tryggja góða verkun með íblöndunarefnum
fremur en að þurrka rúllumar of mikið.
Rauðsmári er mun hávaxnari en hvítsmárinn og því e.t.v. samkeppnisfærari við grös í
túnrækt. Rauðsmárinn vex upp afeinni stólparót en hvítsmárinn íjölgar sér aðallega með
smæmm, og ætti því að þola beit betur. Út frá þessu mætti búast við að rauðsmárinn henti
frekar til almennrar túnræktar, enda meira notaður sem slíkur heldur en hvítsmárinn í
nágrannalöndum okkar. A sama hátt má búast við að hvítsmárinn sé öflugri til að bæta
beitilönd heldur en rauðsmárinn. Annars vegar gæti þá verið um að ræða ræktun á
nokkurs konar beitartúnum, sem er ekki lagt mikið uppúr að slá nema þá til hreinsunar,
en em beitt nokkuð stöðugt yfir vaxtartímann. Hins vegar væri það mjög áhugavert ef
hægt væri að koma hvítsmára í meira mæli í óræktaðan úthaga til þess að bæta hann sem
beitiland.
Heimildir
Austin, A.R., 1981. Legume use in relation to animal health. I: Legumes in Grassland (ritstj. A.B. Murray).
Proceedings of the fifth study conference of the Scottish Agricultural Colleges, 29-30. okt. 1981. Scottish
Agricultural Colleges: 61-65.
Bertilson, J. & Murphy, M. 2003. Effects of feeding clover silages on feed intake, milk production and di-
gestion in dairy cows. Grass and Forage Science 58, 309-322.
Danfær, A., P. Huhtanen, P. Uden, J. Sveinbjömsson and H. Volden. 2006. The Nordic Dairy Cow Model,
Karoline - Description.Ch. 32 in: Nutrient digestion and utilisation in farm animals: modelling approaches.
Edited by E. Kebreab, J. Dijkstra, A. Bannink, W. J. J. Gerrits & J. France. CAB International, Wallingford,
UK, pp. 383-406.
Day, N., R.D. Harkess & D.M. Harrison, 1978. A note on red clover silage for cattle finishing. Animal Pro-
duction 26: 97-100.
Gibb, M.J. & T.T. Treacher, 1976. The effect of herbage allowance on herbage intake and performance of
lambs grazing perennial ryegrass and red clover swards. Joumal of Agricultural Science, Cambridge, 86:
355-365.
Hodgson, J., 1975. The consumption of perennial ryegrass and red clover by grazing lambs. Joumal of the
British Grassland Society 30: 307-313.
Thomson, D.J., 1975. The nutritive value of red clover and perennial ryegrass harvested in the autumn.
Joumal of the British Grassland Society 30:89
Thomas, C., B.G. Gibbs & J.C. Taylor, 1981. Beef production from silage. 2. The performance ofbeefcattle
given silages of either perennial ryegrass or red clover. Animal Production 32: 149-153.
Thomas, C., K. Aston & S.R. Daley, 1985. Milk production from silage. 3. A comparison of red clover with
grass silage. Animal Production 41: 23-31.