Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 250
248 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Mynd 1. Þungabreytingar lambanna í tilraun I. Leiðrétt fyrir kyni og aldri lamba. Sjá betri
útskýringar á hópum í töflu 1.
Tafla 3. Meðaltöl ómmælinga í tilraun I, vöðvi og fita mæld í mm og einkunn fyrir lögun
gefin á skalanum 1-5. Leiðrétt er fyrir kyni og aldri lamba. Sjá betri útskýringar á hópum
í töflu 1.
Hópar Dagsetning mæliagar
6. ágúst 3. sept. 30. sept
Yöövi Fita Lögun Yöðvi Fita Lögun Yöövi Fita Lögun
Afrettur (1) - - - - - - 27,0* 2,91* 3,79
Hestur (2) 23,9 2,00* 3,34 24,9* 2,64» 3,19* 27,4* 3,15* 3,79
Kál 6 8 (3) 24,1 2,lðs 3,39 27,6* 2,70* 3,77» 30,6» 3,82» 3,61
Kál 20 8(4) 24,2 2,02* 3,55 26,0* 2,46* 3,21* 30,0» 3,17* 3,68
Kál 3’9 (5) 23,8 1,79* 3,11 25,4* 2,16* 3,36* 30,2» 2,97* 3,93
a,b marktækur munur á milli gilda í sama dálki
í töflu 4 sést best hve mikil áhrif repjan hafði á vöxt og þroska lambanna. Þau lömb sem
voru á repjunni höfðu meiri fallþunga, betri flokkun og hærri kjötprósentu. Lömbin í hóp
4 skáru sig reyndar aðeins frá hinum repjulömbunum hvað flokkun varðar. Eins má sjá
á þessari töflu að lömbunum í hóp 3 hefði mátt slátra 2 vikum fyrr þar sem þau eru farin
að leggja meira til fitunar, sem þýðir að þau voru búin að ná hlutfallslega meiri þroska
en lömbin í hinum hópunum.