Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 252
250 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Tafla 5. Þungabreytingar lambanna í tilraun II, allar tölur eru í kg. Leiðrétt íyrir kyni og
aldri lamba.
Dagsetning A1 Hópar1 A2 B1 B2
27.april 6,49 6,43 6,54 6,60
3.mai 8,22 7,94 S, 17 8,17
17.mai 12,1 11,5 12,4 12,3
7.júni 18,1 17,6 18,5 18,1
26.júni 24,4 24,1 25,3 23,9
17.asiist 35,2* 37,6S 3S,1S 3S,2S
ab marktækur munur á milli gilda í sömu línu
'Hópar; A = hleypt út 4 vikum eftir burð, B = hleypt út 2 vikum eftir burð, 1 = úthagabeit, 2 =
túnbeit
Eins og sjá má á töflu 6 þá sýna ómmælingatölumar sömu niðurstöðu. Þar bættu lömbin
í hóp A2 mest við sig í ómvöðva, því er meiri ávinningur af því að vera á ræktuðu landi
eftir langa innistöðu en úthaga. Meiri munur var á ómfitu á milli hrúta og gimbra á
ræktaða landinu þann 17. ágúst en í úthaganum þar sem gimbramar vora mun feitari
en hrútamir. Á úthagabeitinni vora hrútar með 2,54 mm þykka ómfitu og gimbrar 2,61
mm, á meðan fituþykktin á láglendisbeitinni var 2,38 mm hjá hrútunum og 3,42 mm
hjá gimbranum. Gimbrarnar hafa þá verið búnar að taka út meiri þroska en hrútamir á
ræktaða landinu. Sláturtölumar vora mjög svipaðar á milli hópa eins og sjá má á töflu 7.
Það era helst lömbin í hóp A1 sem voru léttari en hin og hafa marktækt minni síðufitu.
Tafla 6. Meðaltöl ómmælinga í tilraun II, , vöðvi og fita mæld í mm og einkunn fyrir
lögun gefin á skalanum 1-5. Leiðrétt fyrir kyni og aldri lamba.
Hópur1 A1 A2 B1 B2
7. júni
Vöðvi 18,7* 18,5* 20,16 192*6
Fita 1,32 1,23 1,34 1,40
Lðgun 3,29tó 3,07* 3,58* 3.2416
17. ágúst
Vöövi 25,0 26,3 25,9 25,6
Fita 2,24* 2,98s 2,9ð5 2,78»
Löaun 3,23 3,56 3,62 3,29
a,b marktækur munur á milli gilda í sömu línu
'Hópar; A = hleypt út 4 vikum eftir burð, B = hleypt út 2 vikum eftir burð, 1 = úthagabeit, 2 =
túnbeit