Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 259
257 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Þrátt fyrir verulegt meltanleikafall vegna kögglunar var fallþungi og heildarvefjaorka
ævinlega jafnmikil eða meiri í kögglahópunum miðað við sambærilega heyhópa (4.
tafla). Áhrif heygæðamunar á fallþunga og heildarveijaorku voru veruleg en minnkuðu
verulega við kögglunina þegar fóðrað er á viðhaldi (B- og C-flokkar).
4. tafla. Tilraun HT-87: Fallþungi, meðalát yfir allt tilraunatímabilið heildarorka í öllum vefjum
og in vivo meltanleiki. Sjá skýringar á tilraunameðferðum í 2. töflu.
Fallþunsi. ks At, kg þe das Orica, Mcal Meltanletki %
A 13,65 69,66
BI 14.S8 0,657 73,0S 71,SS
b n 13,60 0,664 67,94 65,90
CI 14.9S 0,674 74,93 67,90
cn 14,20 0,695 67,60 59,63
D I 17,00 0,92S 93,59 71,13
DII 14,50 0,802 70,65 65,65
EI 17,15 0,96S 94,29 66,23
EH 14,73 0,S54 Sl.27 60,40
FI 19.40 1,435 117,70 62,08
Fn 17,55 1,407 101,81 55,30
Minnsá martoælá munur- 2,53 0,053 20,94 3,53
miðað við p<0.05
Á 3. mynd er myndrænt yfirlit um það sem þegar er fram komið að hluta, að kögglun
lækkar meltanleika fyrir allar heygerðir, því meira sem átið er meira.
3. mynd. HT 85 og 87: Át og meltanleiki (in vivo) í óunninni eða kögglaðri snemm- og
síðslægju.
Á 5. mynd má sjá að mjög sterkt samband er á milli fallþunga og heildarvefjaorku, þegar
tekin eru saman gögn um öll lömb úr báðum tilraununum. 6. mynd sýnir svo samhengi
milli þunga innanmörs (nýma- og netjumör) og fallþunga fyrir öll lömb í tilraunum HT-
85, HT-87 og Vörðubrúnartilrauninni.