Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Side 293
291 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
2. tafla. Árlegur áburður, áburður 1964 - 2006 alls og meðalupptaka 1964 - 1976, kg/
ha.
Aborið árlega Aborið alls í 41 ár Meðalupptaka 1964- 1976
N P K Ca N P K Ca Ca Mg K P
a 60 26.2 49.S 16.9 2460 1074 2042 693 20.5 s.o 110 12.9
b 120 26.2 49.S 16.9 4920 1074 2042 693 24,S 12,3 143 1S,0
c 150 26.2 49.S 16.9 6150 1074 2042 693 26.S 14.S 156 20.5
d 1S0 26.2 49.S 16.9 73S0 1074 2042 693 29,0 16.9 162 22,4
e 240 26,2 49.S 16,9 9S40 1074 2042 693 29,7 1S.0 161 24,3
3. tafla. Auðleyst næringarefni (AL-greining) og sýrustig mælt í vatni. Ca, Mg, K, Na og
summa katjóna í cmolc/kg (mj/lOOg) og P í mg/lOOg í loftþurrum jarðvegi.
Liður Dýpt Ca Mg K Na P pH Summa katjóna
óáborið 0-5 10.33 4,25 0,37 0,64 1,42 5,93 16
5-10 10,15 3.5S 0,20 0.64 0,S7 6.02 15
10-20 9,9S 3,13 0,10 0,56 0,43 6,18 14
60 N 0-5 S.9S 2.90 0.74 0,52 7,41 5,49 13
5-10 9.39 2,67 0,30 0.60 4,61 5,73 13
10-20 9.S4 2,7S 0,16 0,55 1,68 5,99 13
120 N 0-5 8,58 2.3 S 0,46 0,62 6,02 5,47 12
5-10 9.48 2,24 0.19 0.64 2.96 5,76 13
10-20 9,9S 2,29 0,10 0.5S 1,02 5,96 13
150 N 0-5 7.01 1.9S 0.37 0,62 6.01 5,41 10
5-10 S'.25 1.70 0,17 0,59 2,64 5,66 11
10-20 9,3 S 1,78 0,09 0,53 0,83 6,02 12
1S0N 0-5 5.57 1.62 0.29 0.55 5,17 5.3? S.O
5-10 6.S4 1,41 0.15 0.53 2,35 5.54 S.9
10-20 S,89 1,57 0,0S 0,49 0,81 5,SS 11
240 N 0-5 3,57 1.36 0,39 0,60 S.10 4,93 5,9
5-10 2 J2 0.50 0,12 0.42 2,43 5,03 33
10-20 5,04 0,S7 o,os 0,41 0,63 5.44 6,4
Auðleyst næringarefni í jarðvegi (3. tafla) voru greind með ammóníumlaktat aðferð
(AL-aðferð), sem notuð er í þjónustugreiningum á íslandi, í sýnum sem voru tekin
haustið 2005. Niðurstöður eru gefnar upp í jarðvegstölum eins og tíðkast í útskriftum
til notenda.
Kalsíum og magnesíum. Kalsíum í jarðvegi lækkar lítið við vaxandi skammta af N að
120 kg N/ha en greinilega frá því. Við 240 N hafa Ca tölur lækkað um tvo þriðju í 0-5 cm
miðað við óábomu röndina, mest í 0-5 cm, en það hefur líka minnkað vemlega á meira
dýpi. Minnkun á auðleystu magnesíum er mun greinilegri og lækka Mg tölumar línulega
við aukinn N-áburð. Það er athyglisvert að lækkun á Ca og Mg er ekki bundinn við
efstu cm jarðvegsins heldur nær hún niður á 10-20 cm dýpt og þá væntanlega þar niður
íyrir, en sýni vom ekki tekin úr meiri dýpt. Miðað við niðurstöður frá Skriðuklaustri
(Þorsteinn Guðmundsson o.fl. 2005c) má búast við að heildarforði Ca og Mg í efstu 10
cm jarðvegsins séu um 30 og 10 tonn/ha af hvom efni. Það er mikill forði samanborið við