Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 335
333 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
með sinubruna í grasgefnu mýrlendi. Þessar tilraunir sýndu fram á töluverðar breytingar
á gróðurfari við bruna (Sturla Friðriksson 1963, Ami Snæbjörnsson 1992, Þóra Ellen
Þórhallsdóttir og Magnús Jóhannsson 1992, Guðmundur Flalldórsson 1996). Mosaþekja
minnkaði og ógróið lands jókst, en misjafnt var hvort marktækar breytingar sáust á
þekju grasa og tvíkímblöðunga. í rannsókn Sturlu Friðrikssonar (1963) jókst þekja grasa
og í rannsókn Þóra Ellen Þórhallsdóttur og Magnúsar Jóhannssonar (1992) minnkaði
hlutdeild tvíkímblöðunga.
Stærð svæðisins sem brann á Mýram er af allt annarri stærðargráðu en áður hefur verið
rannsakað í tengslum við sinubrana hérlendis. Gróðurfar Mýranna er einnig sérstakt
og áhrif bruna á gróðurlendi þar sem rannar og lyng era ríkjandi í gróðurfarinu auk
votlendistegunda s.s. bamamosa, hafa ekki verið rannsökuð áður hér á landi. í þessari
grein er skýrt frá niðurstöðum úttektar á afleiðingum sinubranans á gróðurfar fyrsta
sumarið eftir bruna. Markmið rannsóknarinnar var að leita svara við eftirfarandi
spumingum:
• Er flóra brannins og óbrannins lands lík eða ólík fyrsta sumarið eftir brana?
• Fjölgar eða fækkar plöntutegundum í kjölfar bruna?
• Er sumaruppskera meiri eða minni fyrsta sumarið eftir bruna?
• Er endumýjun plantna sjáanleg, annað hvort sem endurvöxtur eða sem
fræplöntur?
Sinueldamir á Mýram gáfu tilefni til fjölþættra rannsókna á lífríki svæðisins og eru
þær unnar í samstarfi við Náttúrafræðistofnun Islands og Náttúrafræðistofu Kópavogs.
Aætlað er að endurtaka rannsóknir á gróðurfari að fimm áram liðnum.
Rannsóknarsvæðið og aðferðir
Rannsóknarsvæðið á Mýram nær yfir branna svæðið og aðliggjandi óbrannið svæði, (1.
mynd). Gróðurmælingar fóra fram á tímabilinu 15. ágúst til 1. sept. 2006. Mælt var í 36
reitum á brunnu og óbrannu landi á svæðinu. Reitir vora valdir þannig að tekið var 18
punkta úrtak í brannu landi og 18 í óbrunnu landi úr 297 GPS-fuglamælingapunktum
Náttúrafræðistofnunar (María Ingimarsdóttir o.fl. 2007). Valdir vora tilviljanakennt 18
reitir í algengasta gróðursamfélagi svæðisins (níu í óbrannu og níu í brunnu landi) og
samtals 18 í öðram gróðursamfélögum (níu í óbrunnu og níu í brunnu landi). Punktar,
sem voru minna en 100 m frá jaðri brennda svæðisins, vatnsbakka eða vegi og meira en
tvo km frá vegi vora útilokaðir í valinu.
Stærð mælireita var 2 x 50 m og markaði viðkomandi GPS-punktur miðpunkt reitsins
sem lágu þvert á fuglamælingasniðin. í hverjum reit voru lagðir út átta smáreitir
(1 x 0,33 m) til gróðurgreininga og var staða þeirra valin af handahófi. I hverjum
smáreit var heildarþekja háplantna, mosa, bamamosa, fléttna, ógróins yfirborðs, sinu,
lágplöntuskánar, sviðins yfirborðs, dauðs mosa og dauðs kvists metin samkvæmt Braun-
Blanquet þekjuskala. Ennfremur var þekja einstakra háplantna metin samkvæmt sama
kvarða. Blaðhæð grasa og stara var mæld og mesta hæð fjalldrapa og bláberjalyngs. Allar
kímplöntur sem fundust í smáreitum voru skráðar til tegunda og einnig var endurvöxtur
fjalldrapa skráður sérstaklega. Sýni vora tekin af fléttum og teknar ljósmyndir af reitum