Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Qupperneq 355
353 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
sem leið á sumarið (Mg; F26 = 14,6, R2 = 0,83, P = 0,005, Ca; F26 = 5,3, R2 = 0,64, P =
0,047, F; F26 = 12,3, R2 = Ó,80, P = 0,008), en þessu var ekki til að dreifa í vötnunum á
óbrunna svæðinu (P > 0,05).
Styrkur flestra efna í Sauravatni sumarið 2006 var að mestu leyti áþekkur því sem
mældist í vatninu í september 1997 (4. tafla). Styrkur fosfórs, köfnunarefnis og jáms
var þó öllu hærri árið 1997. Styrksgildi efna í Hólsvatni 1997 og 2006, einkum úr
mælingunni í ágúst, em keimlík (4. tafla).
4. tafla. Mæliniðurstöður á eðlisþáttum, helstu næringarsöltum og aðalefnum í Hólsvatni
og Sauravatni haustið 1997 og sumarið 2006.
Hólsvatn Sauravatn
06.09.97 21.06.06 20.07.06 22.08.06 05.09.97 20.06.06 19.07.06 22.08.06
Hitastig (°C) 10.0 13,6 15.9 15,7 10,2 12,5 16,1 15,4
Sýrastig (PH) 7,9 8,1 8,5 7,5 8,4 9,1 8,8
Rafleiðni (gS/cm) 111 92 100 124 127 97 113 142
Basavirkni (gmol/1) 310 336 480 501 561 857
Grugg (FNU) 44,5 16,7 8,1 3,2 2,3 2,1
Fosfór TP (|ig/l) 39 103 55 38 21 10 8 8
Fosfat po4 Oig/l) 6 20 11 9 3 3 4 4
Köfiiunare. TN (|tg/l) 790 1500 1000 660 415 260 250 250
Ammóníak NH4 (Jlg/l) 15 19 3 <2 <2 4
Kisill Si/ICP (mg/1) <0,1 0,53 0,20 0,07 0,88 2,33 i,n 1,43
Kolefhi TOC (mg/1) 6,0 6,4 6,0 5,6 5,1 3,4 3,1 3,7
Kalsium Ca/'ICP (mg/1) 2,91 2,67 2,56 3,28 3,99 3,06 3,35 5,24
Kalíum K (mg/1) 0,53 0,50 0,54 0,39 0,44 0,58 0,38 0,44
Magnesíum Mg/ICP (mg/1) 3,70 2,74 2,90 3,93 4,62 3,08 3,33 4,88
Natríum Na/ICP (mg/1) 11,20 12,00 12,00 10,90 12,90 11,40 10,10 12,40
Klór C1 (mg/1) 18,8 16,5 17,3 15,1 15,5 12,6 10,4 11,5
Flúor F (Mg/1) 48 44 45 51 44 22 30 34
Súifat S04 (mg/1) 2,60 3,21 3,42 2,60 2,40 3,04 1,99 1,30
Jám Fe/ICP (Mg/1) 282 913 358 138 680 482 231 207
Á1 Al/R (Mg'l) 11 13 24 73 12 11 25 32
Ál/Il Al/II (Mg/1) <5 10 11 26 <5 <5 6 7
Umræður
Mæliniðurstöður á eðlis- og efnaþátmm í vötnum á Mýmm sumarið 2006 benda ekki
til þess að Mýraeldar hafi haft umfangsmikil skammtímaáhrif á vatnsgæði. Styrksgildi
langflestra efna í vötnunum jafnt á óbmnnu sem bmnnu svæði em áþekk því sem
mælst hefur áður í vötnum á svæðinu og þau era einnig keimlík styrksgildum í öðmm
gmnnum vötnum á landinu (Tryggvi Þórðarson 2003, Hilmar J. Malmquist o.fl. 2001,
2004, 2006). Að jámi undanskildu mældist efnastyrkur í vötnunum á Mýmm undir
viðmiðunarmörkum fyrir neysluvatn samkvæmt reglugerð umhverfisráðuneytisins
(Reglugerð um neysluvatn nr. 536/2001).
Enda þótt ástand flestra efna í vötnum á Mýmm virðist ekki hafa breyst marktækt í
kjölfar Mýraelda, a.m.k. ekki til skamms tíma litið, gegnir öðru máli um surna eðlis- og
efnaþætti. Þannig mældist bæði rafleiðni og einkum basavirkni mun hærri í vötnum á
bmnnu svæði en óbmnnu. Þessi rnunur kom strax fram í fyrstu sýnatökuferðinni tæpum