Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 367
365 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
Tafla 2. Rekstraryfirlit kúabúa 2004 og 2005; samanburður sömu búa (fjárhæðir í þús.
króna á verðlagi hvers árs).
2004 2005 \Iismunur %
Heildartekjur 15526 16.954 9
Tekjur af nautgripum 13.680 15.037 9.9
þar qf beingreiðslur í mjólk 5.S02 6.335 9,2
Aðrar búgreinatekjur 626 600 -42
Aðrar tekjur 1.171 1.325 132
O-búgreinar 49 -8 -
Framlesð 9.305 10317 9.8
Brevtilegur kostnaður 5.001 5.420 8.4
Hálffastur kostnaður 2.650 2.995 13,0
Afskriftir 3.924 4.147 5.7
Fjármagnsliðir 2 122 2.630 23,9
Hagnaður fv rir laun eigenda 1.781 1.770 -0,6
Launasreiðsluseta 2.612 2.550 -2,4
Versar þáttatekjur 8.609 9.335 8,4
í efnahagsyfirliti (tafla 3) kemur fram að veltufjármunir aukast um 21% og skuldir um
22,5%. Höfuðstóll er neikvæður um tæpar 4 milljónir króna 2005. Fjárfestingar aukast
um 34,3% milli ára og eru um 7,5 milljónir króna árið 2005. Af þessum 7,5 milljónum
króna var fjárfest fyrir 3,5 milljónir króna i í vélum og tækjum.
Tafla 3. Efnahagsyfirlit ásamt fjárfestingum kúabúa 2004 og 2005; samanburður sömu búa (fjárhæðir eru í þús. króna á verðlagi hvers árs)
2004 2005 Mismunur 9ó
Veltufjármunir 2.374 2.872 21,0
Fastafé 23.181 27299 17,8
Eignii' alls 25555 30.171 184
Skammtímaskuldir 5.597 6.289 12.4
Langtimaskuldir 22266 27.846 25,1
Skuldir alls 27563 34.135 22,5
HöfuðstóII -2307 -3.964 -71,8
Fjárfestingar 5.328 7.157 344
Þar af í véíwn og tækjwn 2.647 3.458 30,6
Þar af i greiðsiumarki 1.583 2.732 72,6
Sérhæfð sauðfjárbú; samanburður sömu búa
í töflu 4 eru helstu upplýsingar um þau 50 sérhæfðu sauðfjárbú sem komu til uppgjörs
árin 2004 og 2005. Þar má sjá að innvegið kindakjöt í afurðastöð jókst um 4,4% milli
ára og er tæplega 7 tonn á bú árið 2005. Bústærð eykst á sama tíma um 4,6 vetrarfóðraðar
kindur. Þessi bú framleiddu og lögðu inn um 4% heildarinnvegins kindakjöts á landinu
árin 2004 og 2005.
Taffa 4. Upplýsingar um sauðfjárbú 2004 og 2005; samanburður sömu búa
2004 2005 Mismunur ° o
Fjöldi reikninga 50 50
Innvegið kindakjöt, kg 7.012 7.323 4,4
Fjöldi lamba til nytja 441,5 442,5 0.2
Stærð túna. ha 30.1 30.8 2.3
Bústœrð i ærgiidum 312,0 3262 4,6
Þ.a. fjöldi vetrarfóðraða kinda 312.0 326,2 4.6