Fræðaþing landbúnaðarins - 16.02.2007, Page 368
366 • Fræðaþing landbúnaðarins 4, 2007
í rekstraryfirliti (tafla 5) kemur fram að heildartekjur námu tæpum 5 milljónum króna
árið 2005, sem er 26,4% aukning frá árinu 2004. Heildartekjur skiptast í tekjur af sauðfé,
aðrar búgreinatekjur (þ.e. af hlunnindum 2004 = 74%; 2005 = 63%), aðrar tekjur og
tekjur af 0-búgreinum.
Af einstökum kostnaðarliðum hækka afskriftir mest á milli ára, eða um 26%. Hagnaður
fyrir laun eigenda hækkar um 76,2%. Sú hækkun leiðir af sér hvorutveggja hækkun á
launagreiðslugetu og vergum þáttatekjum, annar svegar um 69,7% og hins vegar 40,2%
á milli 2004 og 2005.
Tafla 5. Rekstraryfirlit sauðfjárbúa 2004 og 2005; samanburður sömu búa (fjárhæðir eru
í þús. króna á verðlagi hvers árs)
2004 2005 Mismunur %
Heildartekjur 4.054 5.124 26,4
Tekjur af sauðfé 3.438 4.118 19.8
* þar afbeingreiðslur 1.620 1.782 10,0
Aðrar búgreinatekjur 238 234 -1.7
Aðrar tekjur 389 777 99,7
0-búgreinar -11 -5 -
Framlegð 2.359 2.817 19,4
Brevtileaur kostnaður 1.316 1.535 16.6
Hálffastur kostnaður 1.026 1.158 12.9
Afskriftir 634 799 26,0
Fjármagnsliðir 408 439 7,6
Hagnaöur fyrir laun eigenda 680 1.198 76,2
Launagreiðslugeta 791 1.342 69,7
Versar þáttatekjur 1.844 2.585 402
í efnahagsyfirliti (tafla 6) kemur fram að veltufjármunir aukast um 27% og skuldir um
33,2% á milli ára. Höfúðstóll lækkar um 17,4% og er um 2 milljónir króna árið 2005. Fjárfestingar aukast um 56,3% á milli ára, aukning er mest í kaupum á greiðslumarki eða um 100%. Fjárfestingamar em um 1,3 milljónir króna árið 2005 og af þeim em tæp 950 þúsund krónur vegna kaupa á vélum og tækjum. Tafla 6. Efnahagsyfirlit ásamt fjárfestingum sauðfjárbúa 2004 og 2005; samanburður sömu búa (fjárhæðir í þús. króna á verðlagi hvers árs)
2004 2005 Mismunur °/o
Veltufjármunir 800 1.016 27,0
Fastafé 6.422 7.376 14S
Eigoii* alls 7.222 8.392 16,2
Skammtimaskuldir 1.665 2.366 42,1
Langtímaskuldir 3.128 4.021 28,5
Skuldir alls 4.794 6.387 33^2
Höfuðstóll 2.428 2.005 -17,4
Fjárfestinar 853 1.333 56,3
Þar af í vélum og tœlgum 826 946 14,5
Þaraf i greiðslumarki 0 255 100.0